Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 132

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 132
128 Eugen Mogk persónuleg kynni af landi og þjóð, og var hann þá um sextugt. Gering er maður trygglyndur, gæfur og hæglátur og hinn besti í allri viðkynningu, hispurslaus og yfirlætislaus; þessvegna þekkja Islendingar hann minna en þá sem brasksamir eru og fremur háværir, en honum að öllu leyti síðri að elju og lær- dómi. þess konar mönnum megum vjer íslendingar vera því þakklátari. Eugen Mog’k er fæddur 19. júlí 1854. Hann lagði snemma eins og Gering stund á íslensk og norræn fræði og að loknu námi í Leipzig fór hann til Kaupmannahafnar til þess að fást við íslensk handrit. Hann haíði fengið sjerstak- lega augastað á eddu Snorra, er þyrfti rannsókna, og það var ekki heldur vanþörf á. Árángurinn af þessum rannsóknum voru hans »Untersuchungen iiber die Gylfaginning« I—II 1879 (í tímariti Pauls og Braunes). Hann komst þar að þeirri niðurstöðu, sem K. Mullenhoff hafði líka komist að, að Upp- salabókin af eddu væri aðalhandritið og væri nokkurs konar uppkast Snorra sjálfs, og það væri þetta uppkast, sem hefði verið sett og samið í það skipulag, sem bókin hefur í hinum handritunum. í’essu hefur nú verið mótmælt og má þar um vísa til annarar ritgjörðar í Arbókum Fornfræðafjelagsins 1898; en ritgiörð Mogks er þó mjög nytsamleg. Mogk var gerður að aukaprófessor í norrænni málfræði við Leipzigarháskóla 1893 og hefur enn þá stöðu. Mogk á það sammerkt við Gering að hafa í brjósti sjer »þann heilaga námseld* og námsást. Honum er sjerstaklega ant um íslensk fræði, og af sömu hvöt sem Gering hefur hann og fyrir allmörgum árum ferðast til landsins til að kynna sjer land og lýð. Sína íslensku kunningja biður hann að skrifa sjer á íslensku. Mogk hefur auk háskólakenslunnar haft á hendi skólakenslu. Hann er við marga fjölina feldur. Eins og fyr er sagt stofnaði hann ásamt öðrum »Saga- bibliothek«, en ekki hefur hann sjálfur gefið þar neitt út. En Gunnlaugssögu gaf hann út í öðru safni (sem hætti í miðju kafi); kom út í 2 útgáfum. í sambandi við rannsókn hans á Snorraeddu má og nefna litla ritgjörð um 2. staffræðisrit- gjörðina (1889); hyggur hann, að hún stafi frá Snorra sjálf- um, af því að hún stendur í Uppsalabók. Annars hefur Mogk sjerstaklega stundað sögu hinna fornu bókmenta vorra, og þegar fara átti að gefa út hið rnikla safns- rit »Grundriss der germanischen Philologie«, var hann fenginn til að rita bálkinn um bókmentir íslendinga og Norðmanna að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.