Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 139

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 139
Forníslensk bókmentasaga 35 Buddhagana-musteri á Indlandi. T’að var gert til minningar um Buddha á þeim stað, þar sem hann sat undir fíkjutrje og barðist við illa anda og honum varð hlutverk sitt ljóst. Þriðja nryndin er heimskringlan, eins og Grikkir í fornöld hugsuðu sjer hana. Þeir hugðu að afarmikið fljót, sem þeir kölluðu Okeanos, rynni ( kringum jörðina. Fjórða myndin er af norsku konungsskipi, er var grafið úr haug að Osebergi 1904. í því fundust bein af drotningu og margt annað. Forníslensk bókmentasag-a. Dr. Finnur Jónsson er byrjaður að gefa út að nvju hina miklu sögu sína af hinum fornnorsku og forníslensku bókmentum (Gads forlag). 320 bls. af 1. bindinu eru komnar út; verð 16 kr. 50 a. Síðan saga þessi kom út 1894—1902 hafa birst mörg rit og rit- gjörðir um einstök atriði í bókmentasögu vorri, og hefur höf- undurinn athugað það alt og getur þess í hinni nýju útgáfu, er honum þykir þess þörf eða er rit þessi flytja eitthvað nýtt. Útgáfa þessi sýnir því, hvað markvert hefur komið á prent um fornbókmentirnar fram til þessa árs. Höfundurinn hefur líka breytt frásögninni sumstaðar, og er þessi nýja útgáfa all- mikið endurbætt. Svo er ráð fyrir gert, að öll bókmentasagan komi út í sex beftum á þremur eða fjórum árum. Eins og kunnugt er, nær bókmentasaga þessi fram til 140O, því að við þau alda- mót hafa verið sett takmörkin milli hinna fornu og nýju bók- menta vorra. Sú skifting er eftir málfræðinga, og hafa þeir einungis farið eftir breytingum á íslenskri tungu. í bókment- unum eru þar í raun rjettri engin tímamót, heldur á miðri 16. öld. Bókmentirnar á 15. öld og fyrri hluta 16. aldar eru beinlínis framhald af hinum fornu bókmentum. Hinar nýju bókmentir íslendinga hefjast með siðbótinni og hinum luthersku kennimönnum. Það væri óskandi, að Finnur Jóns- son vildi halda áfram bókmentasögunni fram á miðja 16. öld og að honurn megi endast aldur til þess. Hann er manna færastur til þess. Saga norskra bænda. Oscar Albert Johnsen, Norges bönder, utsyn over den norske bondestands historie. Kristiania, H. Aschehoug & Co. 1919, XIII —j— 3 —j- 463 bls. 8. Verð 12 kr. óib. Höfundur sögu þessarar O. A. Johnsen, prófessor í sögu við háskólann í Kristjaníu, er einn af hinum bestu sagnariturum, sem nú eru uppi í Noregi, Af ritum hans skulu hjer nefnd tvö hin helstu, »De norske stæn- der« (Kria. 1906); um hluttöku norsku þjóðarinnar í lands- stjórnarmálum frá 1337 og þangað til einveldið komst á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.