Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 141

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 141
Kennaraembætti í íslands sögu. 137 mannahöfn. Það var þá að eins launað með 1600 krónum og í það var skipaður Gísli Brynjólfsson. Hann gegndi því embætti til dauðadags 29. maí 1888. Svo var til ætlast í upphafi, að kennarinn færi til Reykjavíkur og hjeldi þar fyrir- lestra, en ekki varð neitt af því og mun aðalástæðan til þess hafa verið sú, að kennarinn var fátækur maður og vantaði fje til ferðarinnar. Eftir fráfall Gísla Brynjólfssonar var dr. Valtýr Guðmundsson skipaður í þetta embætti I. apríl 1890, og hefur hann gegnt því síðan í rúm 30 ár. Kennaraem- bætti þetta var dósentsembætti eins og kennaraembættið í ís- lands sögu við Háskólann í Reykjavík þangað til í fyrra. Nú hefur í haust staðið í íslenskum blöðum að dr. Valtýr Guð- mundsson væri orðinn prófessor í íslands sögu og bókmentum við Háskólann í Kaupmannahöfn, en það er ekki rjett. Hann er orðinn þar prófessor í nýíslenskri tungu og íslenskum bók- mentum. Það er nýtt embættí, en kennaraembættið í íslands sögu er afnumið. Dr. Valtýr Guðmundsson hafði tvisvar sótt um að sögukennaraembættið væri gert að prófessorsembætti, en af því varð ekki, eins og lesa má um ( Árbókum Há- skólans í Kaupmannahöfn. í fyrra sótti hann svo um að prófessorsembætti væri stofnað í nýíslenskri tungu, íslenskum bókmentum og íslands sögu. Hlutaðeigandi deild, heim- spekisdeild Háskólans, fjelst á það að stofnað væri prófessors- embætti í nýíslensku og hinum nýrri íslensku bókmentum, en líkast til hefur hún ætlast til að dr. V. G. hjeldi embætti sínu framvegis, en annar maður fengi hið nýja embætti. Þá er dr. V. G. sá hvað komið var, fór hann fram á það við ker.slumálaráð- aneytið, að embætti sitt væri lagt niður, því að við það mætti spara fje, eins og nauðsynlegt er í vandræðatíð þeirri, sem nú er. í’etta var þegar að ráði gjört, og á þennan hátt varð dr. Valtýr Guðmundsson prófessor, en kennaraembættið í íslands sögu við Háskólann í Kaupmannahöfn lagt niður. Islendingum er skyldast allra þjóða að halda uppi kenslu í sögu sinni. Þeir verða því að vita hið sanna í þessu máli, og það tjáir ekki að þeir sjeu rangt fræddir, og að þeir ætli að sjerstakur kennari sje í sögu íslands við Háskól- ann í Kaupmannahöfn og þar sje haldið uppi góðri kenslu í sögu íslendinga. I’eir mega því eigi heldur láta sjer nægja lýðháskólakenslu í sögu vorri við Háskóla íslands. Ungir menn,' sem vilja stunda sögu íslands, eiga að geta fengið þar vísindalega kenslu í henni, en slíka kenslu geta að eins veitt þeir menn, sem hafa fengið vísindalega mentun í sagnfræði og lært sögulegar rannsóknir heimildarrita. í’essa þekkingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.