Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 162

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 162
2 hann hafði ritað í Frón, hvort hann hjeldi enn að hann hefði sagt kon- ungi satt, þá er hann flutti fyrirvarann sæla, sem alþingi hafði samþykt. Jeg mátti eigi heldur sýna, hve ábyggilegur þessi stjórnmálamaður væri, þótt hann í Fróni Ijeti mikið af gjörðum sínum og hre.ysti, og segði að hann hefði sparkað burt steinum í »sjálfstæðisgötunni«. Til þess að verða ráðgjafi lofaði hann því, að taka engin eftirlaun, er hann færi frá völdum, og er loforð hans að sögn þáverandi skrifara sjálfstæðisflokksins bókað í fundabók flokksins. Ekki að eins öllum þingflokknum var kunnugt um þetta, heidur og mörgum öðrum stjórnmálamönnum. En er hr. Sig. Eggerz veltist úr völdum, þá sveik hann loforð sitt og tók ekki aftur við embætti sínu, heldur veitti sjer sjálfur hin hæstu ráðherraeftirlaun eftir fárra mánaða ómerka þjónustu. Enginn maður á íslandi mintist á þetta; svona er óráðvendnin alin upp í stjórnmálamönnnm þjóðarinnar, og þá er ekki von að vel fari. Nú situr þessi maður á tvöföldum ráðheiraeftir- launum eftir að hafa átt svo mikinn þátt í því, að hafa komið fjárhag landsins í þá þröng, sem hann er nú í, og vill heldur ganga iðjulaus en setjast í sýslumannsembætti. En ef upp rís einhver maður, sem vill benda á slíka óhæfu undir eigi nafni og á eigin ábyrgð, til þess að styðja að velferð landsins og þjóðarinnar, þá fær hann ekki að gera það í ís- lenskum blöðum! Hinn fyrverandi fjármálaráðherra íslands hefur reynst jafnábyggilegur í stjórnmálum landsins sem í fjármálum. Hann er síbullandi hvar sem hann kemur fram, en þrátt fyrir það hefur honum síðan 1914 tekist að fljóta ofan á forarpolli íslenskrar »pólitíkur«, og það kann honum að tak- ast enn lengi. Slíkt fer eftir því, hve forin er þykk. í’etta og fleira sagði jeg í grcin minni, sem jeg sendi Lögrjettu, en það mátti ekki koma á prent. í*ó er Lögrjetta vandaðasta og merkasta pólitíska blaðið, sem komið hefur út í Reykjavík síðan um síðustu aldamót. í>að er ekki von að vel fari, þá er blöðin bregðast svona skyldu sinni. II. Jeg hef nýlega fengið brjef af Islandi frá manni, sem lítur öðru vísi á ástandið enjeg. fað er einn af þeim mönnum, sem telur landinu ekki við hjálpandi, og vill láta reka á reiðanum þangað til strandar. Hann segir mjer. að nú hafi Island fengið sendiherra. og að það hafi engan árangur haft, að jeg ritaði um það mál. Maður þessi gætir þess eigi, að það var tvent, sem jeg var að berjast fyrir: 1. að stofna ekki ónauðsynlegt embætti, allrasíst þar sem það yrði þjóðinni þungbært. 2. ef sendiherraembættið yrði stofnað, að í það væri þá skipaður nýtur mað- ur. Þetta atriði er enn þýðingameira en hið fyrra. Allar siðaðar þjóð- ir senda fyrir sína hönd hina nýtustu og hæfustu menn þjóðar sinnar í erindum sínum til annara landa. Ef út af því er brugðið, er hlutaðeig- andi þjóð skoðuð sem ósiðuð og ómentuð. Sendiherraembættinu var komið í gegnum þingið með 12 atkvæðum á móti 12 í neðri deild, á þann hátt að fjármálanefndinni var sagt, að Island hefði skuldbundið sig til að senda sendiherra til Kaupmannahafnar. En þetta voru hrein og bein ósannindi. ísland hafði og hefur enn frjáls- ar hendur. En sökum þessa vanst að minsta kosti einn maður til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.