Aldamót - 01.01.1901, Page 7
7
En beindum vér guðsríkis-brautirnar þá,
og brúuSum hyldýpi þaS,
er himininn aSskilur heiminum frá,
svo hins vegar mættum vér landinu ná ?
Já, guS veit, hvaS gjört var þar aS.
Ef einhver um húsin og híbýlin spyr,
þá hafa þau fegurra lag
og bygS eru traustari’ og bjartari’ en fyr
og betur oss löguö í hag.
En höfum vér guSshús í hjörtunum bygS
og heilagan grundvöll þar lagt?
og bústaS þann vandaö meS bjargfastri
trygS
og bjartari gjört hann með ljómandi dygS ?
Já, guS veit hvort svo verSur sagt.
Og margur upp ræktaSur melurinn var,
sem menn höfSu’ ei neitt fengiS af;
þaS eftir á reyndist, aS arS hann oss bar
og ávöxt oss margfaldan gaf.
En höfum vér jarSveginn hjartnanna bætt
og heilagan reit þar um girt ?
Og höfum vér einnig guSs akur út grætt
og illgresi heimsins í burt þaSan rætt ?
þaS guS veit, hvaS hér var um hirt.
Er auSsældin rífari’ en áSur var þá?
hvort erum vér ríkari nú?
A ánægju fólksins þaS ei er aS sjá,
þótt auSugra landsins sé bú.
Og þrátt fyrir alt þaS.sem oss hefir bæzt,
er ólundarsvipur á brá.
En farsæld hiS innra’ af því ytra’ ekki fæst,
af eintómum fjárafla’ ei hamingjan næst.
Einn guS veit, hvar friS er aS fá.