Aldamót - 01.01.1901, Page 12

Aldamót - 01.01.1901, Page 12
12 veit alment svo lítiö um ísland, skilst mér bezt, þegar eg hugsa um þaö, hve lítiö vér íslendingar þekkjum til Færeyja og smáþjóöarinnar, sem þar býr. Nátt- úra þess eyjaklasa er mjög einkennileg, hefir sína sér- stöku fegurö, og fólkið þar oss náskyldara en nokk- urt annað fólk, að Norömönnum einum undanskild- um. Norðmenn eru feður vorir, en Færeyingar eru bræður vorir. En hvað vita Islendingar alment um Færeyjar? Naumast eins mikið og fólk í útlöndum áður vissi um Island samkvæmt fræðslunni í hinum gömlu skólabókum. Naumast annað en það, að þar einhvers staðar er þórshöfn, Trangisvogur, Klaksvík; og sú þekking þó að eins fyrir þá sök, að dönsku póst- skipin, sem fara á milli Kaupmannahafnar og Islands, koma á leiðinni við á þessum stöðum þar í eyjunum. Meiravita Islendingar ekki um Færeyjar, það teljanda sé, og kæra sig ekki um að vita meira, — því það land og það fólk er í augum þeirra svo mátt. þegar eg kom fyrst í Færeyjar, þá þótti mér nú stór-mikið til koma. Mér var yndi að líta hina snar- bröttu fjalltinda rísa upp úr sjónum, hvanngræna upp á efstu eggjar. þetta líktist Islandi, ogvarþvíþó ólíkt. Fjallanáttúran ekki eins stórskorin og ekki eins tign- arleg og þar, en þó tilkomumikil, upplyftandi. Víð- ast hvar ekkert undirlendi, en sjórinn í sundunum og fjörðunum á milli fjallanna í þess stað. Sjórinn eins og skínandi spegilflötur í logninu og sólskininu. það er oft þoka og súld í Færeyjum, en það var ekki þá. Eg sá berjarunni og ýmsan annan gróður í þórs- höfn, sem hvergi sást á Islandi. Fólkið var góð- mannlegt og gestrisið, heimelskt, tilgjörðarlaust, þarnalegt. Mállýzka þess vitanlega náskyld íslenzku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.