Aldamót - 01.01.1901, Page 24

Aldamót - 01.01.1901, Page 24
þaö er víst, a5 ekki neitt líkt því eins mikil fólksfjölg- an heföi á sama tíma getaö oröið meðal Islendinga, ef þeir, sem hingaö hafa komið, ekki hefði haft þessi vistaskifti. Nú er það hins vegar víst, að fámenni Is- lendinga hefir ávalt stórum staðið þeim sem þjóðar- heild fyrir þrifum. það hafa allar þjóðir grætt á því að færa sig út og mynda nýlendur einhversstaðar úti í heimi, lengra eða skemmra burt frá móðurlandinu. Búast mátti þá líka við því, að hin litla þjóð vor myndi græða á vesturförunum, ekki að eins parturinn, sem leitaði burt, heldur líka fólkið, sem sæti kyrt, þótt fyrst um sinn að eins myndi verða óbeinlínis. Eink- um mátti við þessu búast fyrir þá sök, að hér tók við mönnum ágætt land, vel auðugt að náttúrugæðum, undir mjög frjálslegri stjórn, með óteljandi menningar- tækifærum og frábærlega stórstígu fólkslffi. Og svo er guði fyrir að þakka, að vonir þessar um gróða þjóð vorri í heild sinni til handa af vesturförunum hafa að ýmsu leyti blessunarlega rætst, að sumu leyti jafnvel meir en upphaflega áhorfðist. Fyrir tilveru íslend- ingabygðanna hér í álfu er styrkur íslenzks þjóðlífs nú æði-mikið meiri en áður. Sjóndeildarhringurinn hefir að stórum mun færst út. Frelsisþráin aukin. Nýtt líf utan að nú tekið að streyma til þjóðarinnar og inn í hana. Nútíðarmenning heimsins ,,klappar á dyr með lófa sín“ svo að kalla á hverju einasta ís- lenzku heimili og beiðist þar inngöngu. þótt tvennu ólíku sé saman að jafna: Kína og íslandi, kínverska þjóðlífinu með þess mörgu milíónum, og íslenzka þjóð- lífinu með þess fáu þúsundum, þá var þó lengi vel eitt líkt eða nálega eins í þeim tveim heimsáttum. Hvort- tveggja landið og hvorttveggja fólkið var eins og ver-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.