Aldamót - 01.01.1901, Síða 117
ii 7
sem unt er að koma henni viS; þaS er ætlunarverk
hennar. Til þess aS geta leyst þaS ætlunarverk af
hendi, verSur hún á meSan aS sleppa kenningunni um
guSlegan innblástur úr huga sínum, þótt hún annars
haldi fast viS hann.
Eg trúi heldur ekki einhverju vegna þess þaS
stendur í ritningunnni. Eg trúi því aS eins meS því
móti, aS sögusögn ritningarinnar sannfæri mig um
þaS. Ef hún sannfærir mig ekki, ef hugsun mín ýfist
öll upp á móti því, sem þar stendur, hjálpar þaS ekki
hót, þó sagt sé viS mig: Þú verSur aS trúa; þetta er
guSs orS.
Eg trúi því ekki, aS Jesús Kristur hafi veriSsann-
ur guS og sannur maSur, af því aS eg sé fyrst sann-
færSur um, aS frásögnin um hann sé yfirnáttúrlega á-
reiSanleg og stíluS af heilögum anda. En eg trúi því
vegna þess frásögnin sjálf sannfærir mig um þaS. Og
af því hún hefir mátt í sér til aS sannfæra mig um jafn-
þýSingarmikiS og dýrlegt atriSi, fer eg líka aötrúa því,
aS þetta orS<sé þrungiS af sama andanum og bjó í
honum sjálfum.
I staS þess aS hefja rannsóknina meS trúnni á
guSlegan innblástur, verSur hún hinn síSasti ávinning-
ur í höndum hinnar nýrri guöfræSi, þegar hún beitir
sinni algildu sögulegu rannsóknaraSferS viS heimildar-
rit kristindómsins, eins og hvarvetna annars staSar.
Sú kenning stendur í rauninni á miklu fastari fótum
eftir en áSur.
En hér skal þaS fúslega tekiS fram, aS þessari
sögulegu rannsóknaraSferS hefir oft veriS voSalega
misbeitt, þar sem hin helgu rit hafa átt hlut aS máli.
Rannsóknin hefir veriS hafin meS þeirri setning fastri