Aldamót - 01.01.1901, Page 142

Aldamót - 01.01.1901, Page 142
142 aö Asgeir hefir lokiö laganámi við háskólann, hefir fengiö veiting fyrir sýslunni og er þá og þegar væntan- legur. Þorkell fer til móts við hann og það verður úr, að sýslumaður ræðst á bæ þeirra hjóna til vetursetu. Þau forðast hvort annað fyrst lengi eins og heitan eld- inn. Samt kemur þar að, að Asgeir nær tali Þórdísar. ,,Hvers vegna skrifaðirðu mér ekki, Ásgeir?" spyr hún. ,,Já, hvers vegna skrifaði eg ekki?—Hvers vegna skrifaði eg ekki? Hvers vegna renna sumir lækir um grænar engjar, aðrir um gróðurlausa sanda? Hvers vegna eru sumir steinar demantar en aðrir hrafntinna? Hvers vegna eru sumar verur englar, en aðrir djöflar? Hvers vegna eru sumir gæfumenn og aðrir ólánsmenn?— — — ,,Eg hefi ekkert mér til afsökunar Eg veit ekkert, hvernig eg á að gjöraþað skiljanlegt—ekki einu sinni sjálfum mér—nema með þessu, að eg var veikur og glaumurinn sterkur—að þráin eftir nautnum lífs- ins var sterkari en skynsemin og samvizkan—að nautnirnar voru illar tálnautnir—að hafgúusöngurinn töfraði. Nýnautn, nýjar syndir, nýjar hugsanir, nýtt líf—alt var bjart, skínandi, lokkandi. Það var eins og marahláka í sál minni—eins og fossandi leysing í fjallshlíð. Og það losnaði um alt—alt, sem hafði bundið æskulíf mitt saman. Þú veizt það ekki,—enginn veit það að óreyndu—, hvað það er fyrir staðfestu- lítinn ungling, að sviftast svo að segja á einu vetfangi úr fámenninu í sollinn, úr kotungsskapnum í dýrð menningarinnar, úr ófrelsinu í frelsið, að finna lífsgleðina stæla vöðvana og æra ímyndanirnar, að sjá lífið í geislaflóði æskusólarinnar—og lenda í höndunum á afvegaleidd- um æskumönnum. Enginn veit, nema sá, sem reynt hefir, hvað það er að ætla sér að faðma gyðju frelsins, en lenda í höndunum á flagð- konu og hafa ekki mátt til að rífa sig burt frá henni. Enginn veit, hvað það er að vera í álögum, nema sá, sem hefir reynt það. Það er andstygð finst mér að hugsa um þetta eftir á. Og það væri óhæfa að skýra þér frá því nákvæmar. En dæmdu ekki hart um mig, Þórdís— dæmdu ekki—dæmdu ekki. En fyrirgefðu. ‘ ‘ Er til önnur eins lýsing og þetta á íslenzku? Er hún ekki sótt dýpra en flest annað, sem vér eigum í íslenzkum skáldskap? Sýslumaðurinn færir sér í nyt það vald, sem augnablikið og ástæðurnar veita honum og fer að láta vel að Þórdísi. Þorkell kemur inn í stofuna og sér þau í faðmlögum. ,,Að þú skyldir geta gjört þetta, Þórdís!“ er hið eina, sem verður honum að orði. Svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.