Aldamót - 01.01.1901, Page 160

Aldamót - 01.01.1901, Page 160
16o ÁriS 1900 komu út tvær sögur í íslendinga- safni þessu: Grettis saga og Þórö- sögur. ar saga hræðu. Árið sem leiö kom aö eins ein út, Bandamanna- saga. Er þaö ein hin styzta af þeim öllum og kostar aö eins 30 aura á Islandi. Þaö er þrítugasta heftið í safninu, sem nú er orðiö mjög eigulegt. Heimskringla Snorra Sturlusonar hefir nýlega verið gefin út í Nor- egi í norskri þýðing eftir Gustav Storm, sem oss ís- lendingum er að góöu kunnur. Þaö er stór bók eins og kunnugt er og gefin út með styrk af almannafé. En svo er líka ætlast til þess, aö hún veröi til áhverju einasta heimili á landinu. Enda hefir selst af henni þvílíkt ógrynni í Noregi og hér í Ameríku, aö bóksal- arnir hafa naumast haft við að senda hana út. Þetta er vegna þess, hve þjóðernistilfinningin er orðin næm hjá þjóðinni og skilningur hennar glöggur. Norðmenn standa þó alment svo miklu lakar að vígi með að skilja sína fornaldarsögu, en vér vora. Vissulega ættum vér Islendingar, söguþjóðin fræga, ekki að vera eftirbátar frænda vorra í Noregi í því, að sýna fornsögum vorum þann sóma að kaupa þær og lesa, þegar oss eru boðn- ar þær í ódýrri Og handhægri útgáfu, sem sannarlega getur verið við allra hæfi, þar sem verðið er svo ein- staklega lágt. Vestur-íslendingar, kaupið gömlu sög- urnar, lesið þær og kennið börnunum ykkar að lesa þær! Látið binda þær í skrautband og gefið vinum ykkar og vandamönnum þær í afmælisgjöf, þangað til þær eru í hvers manns höndum. Sú grein skáldskaparins, sem vér Tvö leikrit. Islendingar af eðlilegum ástæð- um sízt fáum gefið oss við, er leikritaskáldskapurinn. Til þess hann fái þrifist hjá einhverri þjóð, svo að nokkur veigur verði í honum, þarf hún að eiga leikhús með föstum leikendum,—fólki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.