Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 40
42 3. Eignir félagsins og fjárhagur. Ræktunarfélag Norðurlands byrjaði starfsemi sína 1903, með tvær hendur tómar. Frá stuðningsmönnum félagsins bárust því þó nokkurar gjafir. Búnaðarfélag íslands veitti félaginu lítilsháttar styrk og svo fékk það tillög félagsmanna sinna, sem flestir vóru ársfé- lagar. En strax á öðru ári félagsins vaxa fjárráðin til muna við það, að Búnaðarfélag íslands veitir félaginu kr. 6700.00 styrk, sem hækkar 1906 upp í 10200.00 kr. og 1907 upp í 11000.00 kr. Svo lækkar styrkurinn aftur 1908 niður í 8500.00 kr. og helst síðan að mestu ó- breyttur til 1919, en hækkar þá upp í kr. 17000.00 og í kr. 19500.00 1922, en lækkar árið eftir niður í 12500.00 kr. Það er eftirtektarvert, að styrkurinn árið 1923 er aðeins kr. 1500.00 hærri heldur en árið 1907. Þessi skyndilega lækkun styrksins, hefði getað haft hinar al- varlegustu afleiðingar fyrir félagið, sem einmitt á þessum árum stóð höllum fæti, vegna ýmiskonar áfalla, ef hún hefði orðið varanleg, en svo varð þó eigi. Árið 1925 hækkar styrkurinn frá Búnaðarfélaginu aftur upp í kr. 16800.00 og auk þess fékk Ræktunarfélagið það ár kr. 4000.00 aukastyrk frá Búnaðarfélaginu. Nú sem stendur, er árlegur styrkur Búnaðarfélagsins til Ræktunafélagsins kr. 17000.00. Það hefur áður verið skýrt frá tekjum þeim, er fé- lagið hefur haft frá sýslu- og búnaðarfélögum, og hvernig þeim tekjum hefur verið varið. Ennfremur hefur félagið haft talsverðar tekjur af Gróðrarstöðinni, þó útgjöldin til þeirrar starfsemi hafi vitanlega altaf numið talsvert hærri upphæð. Kúabúið hefur líka gefið talsverðar tekjur, þó hreinn arður af því hafi oft verið lítill og stundum enginn, 2 síðastlið- in ár hefur það þó gefið sómasamlegan arð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.