Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 42
44 ý Helstu eignir félugsins eru nú: 1. Jarðeignir. a) Efri- og Neðri-Gróðrarstöð, sam- tals tæpir 8 ha. að stærð. Land þetta gaf Akureyrarbær félaginu, þá er það hóf starfsemi sína. Land þetta, sem er alt fullræktað, hefur verið mestmegnis notað til grasræktar, en nokkuð til garðræktar og skógræktar. b)Galtalækur, sem félagið keypti af Sig. Sigurðssyni búnaðarmálastjóra 1917, stærð um 3'/2 ha., mestmegn- is tún, tæp y3 ha. garðar. c) Trjáræktarstöðin, stærð um 2800 m2, afhent Ræktunarfélaginu til eignar og umsjónar 1908, öll vaxin trjágróðri. d) Tæpur l/2 ha. af nærri fullræktuðu erfðafestulandi, er félagið keypti af Kristjáni Jóhannssyni á Hraunshöfða 1927. e) Um 10 ha. af óræktuðu landi, sem félagið fékk á erfðafestu hjá Akureyrarbæ 1927. Samtals eru því lönd þau, sem félagið hefur yfir að ráða, ca. 23 ha. 2. Húseignir. Strax á fyrstu árum félagsins voru bygð geymsluhús fyrir verkfæri og matjurtir í Gróðra- stöðinni. Hús þessi standa enn, en talsvert hefur verið gert við þau. Ibúðarhús var bygt árið 1906, er það 9 m. á lengd og 7.5 m. á breidd, tvílyft með kjallara og porti. Hús þetta var virt upprunalega á kr. 7925.00, en síðan hefur því verið gert mikið til bóta, t. d. steyptur undir það kjall- ari, en áður var kjallarinn hlaðinn, þá hefur alt húsið verið pappaklætt og járnvarið, lögð um það vatns- leiðsla, raflýsing og síðast 1926 sett í það miðstöð. Árið 1926 var ennfremur bygt í Gróðrarstöðinni vermihús 8,8 X 3,14 m. að stærð og lögð um það hitaleiðsla frá íbúðarhúsinu. Húseignin á Galtalæk var fremur léleg, þegar fje- lagið keypti hana; hefir talsverðu fje verið varið til þess að bæta úr því, án þess þó að fullum notum hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.