Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 85
87 reiknuð út í 100 kg\ af heyi af ha., og til grundvallar fyrir heymagninu er lagt að þurvigtin sé y3 af vigt uppskerunnar grasþurrar, eða hey % sé 33.3% af grasvigtinni. Skýrsla um nokkrar þessar tilraunir birtist í Árs- ritinu 1904, og ennfremur yfirlit yfir þær allar í Árs- ritinu 1911—1912. Hér verða nú birtar uppskerutölur af 40 af þessum tilraunum, sem allar hafa verið gerðar á graslendi í mismunandi ásigkomulagi, og eru tilraun- irnar flokkaðar eftir því. Af þeim niðurstöðum, sem þessar tilraunir hafa gefið, verður síðar reynt að draga nokkurar ályktanir til almennra nota um notkun tilbúins áburðar. Það liggur í augum uppi, að tilraunir þessar geta ekki verið nákvæmar, og liggja margar ástæður til þess: 1) Tilraunimar eru aðeins einfaldar tilraunir og verður því eigi séð, hvort svæði þau, sem tilraunirnar hafa verið gerðar á, hafa verið nægilega jöfn, hvað jarðvegsásigkomjulag og gróðrarfar áhrærir. 2) Til- raunirnar eru aðeins eins árs tilraunir, svo áhrif mis- munandi veðráttufars á áburðarskamtana kemur ekki í ljós. 3) Tilraunirnar eru gerðar af mörgum, svo varla er hægt að vænta þess, að sama nákvæmni við vigtun áburðar og uppskeru hafi átt sér stað í öllum tilfellum. 4) Lakast er þó, að tilraunirnar eru ekki nægilega margar, til þess að ábyggilegar reglur viðvíkjandi notkun tilbúins áburðar alment séð, verði bygðar á þeim, nokkrar þýðingarmiklar bendingar gefa þær þó, og það eru þær, sem hér verður reynt að gera grein fyrir. I töflum þeim, sem hér fara á eftir, eru tilraunirnar flokkaðar í fjóra flokka: 1) Tilraunir á túnum í dá- góðri rækt, 2) Tilraunir á hálfræktaðri jörð, 3) Til- raunir á óræktaðri jörð, þar sem uppskeruaukningin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.