Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 87
89 eða trauðla meira en helmingur af því, sem nú er tal- inn góður áburður á tún. Ennfremur er þess að gæta, að húsdýraáburðurinn er mjög hægvirkur og notkun hans og geymsla oft mjög ófullkomin, svo hin auð- leystustu og hraðvirkustu næringarefni áburðarins fara forgörðum, en eftir verða torleystari sambönd hans, sem fyrst verða nothæf jurtunum, er þau hafa legið lengri tíma í jarðveginum og tekið þar nauðsyn- legum breytingum. Verður vikið að þessu atriði hér síðar í Ársritinu. Ef vér athugum það, hvaða áhrif hinar einstöku teg- undir tilbúins áburðar hafa haft yfirleitt, þá sjáum vér það strax, að það eru undantekningar, ef kali-á- burðurinn hefur veruleg áhrif. i aðeins 2 tilfellum (Tilraunir no. 10 og 21) hefur kaliáburður haft miklar verkanir og í 4 tilfellum (tilraunir no. 1, 15, 16, og 28) hefur hann haft nokkur áhrif, annars eru áhrif hans altaf lítil, vafasöm eða engin. Supperfosfatið aftur á móti hefur oft haft mikil eða nokkur áhrif, þó hitt sé ekki ósjaldan, að verkanir þess virðast litlar eða eng- ar. Chilisaltpéturinn hefur hér algerða sérstöðu. f flestum tilfellum eru verkanir hans miklar eða þó nokkrar, en aðeins í örfáum tilfellum litlar og vafa- samar í einu tilfelli (tilraun no. 18). Þetta gefur oss leyfi til að álykta þannig: Verulegur kaliskortur á sér mjög sjaldan stað í jarð- vegi hér norðanlomds. Aftur á móti er mjög oft skort- ur á fosforsýru og þó sérstaklega á köfnunarefni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.