Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 97
103 rælcl og júfnvel aukið uppskeruna af þeim að mun, þó vér berwn einvörðungu á þau köfnunarefnisáburð í eitt eða fleiri ár. Á þennan hátt ættum vér að geta losað mjög mikið áburðarmagn til nýyrkju. Ennfremur virðast tilraunir þessar benda til þess, að ef vér berum á þessi gömlu tún dálítið af köfnunarefnisáburði auk húsdýraáburð- arins, munum vér geta omkið afrakstur þeirra að veru- legum mun, eða fengið um 6 hesta af töðu fyrir hver 100 kg. af Noregssaltpétri. Þessi skoðun hefur við miklar líkur að styðjast. Vegna þess, hvernig áhurðarhirðing og áburðarnotkun vorri er fyrir komið, er mjög líklegt, að tún vor skorti ávalt tilfinnanlega auðleyst köfnunarefnissambönd, ef vér bætum! úr þessum skorti, ætti það að örfa gróður- hraða túnanna svo þau yrðu mun betur við því búin að taka á móti ýmsum misfellum vorveðráttunnar, svo sem þurkum og kuldum. Minni hætta yrði þá einnig á því, að túnin spryttu úr sér, því bæði örfar köfnunar- efnið blaðvöxtinn en dregur úr blómtayndun jurtanna, og svo ætti örari spretta að hafa það í för með sér, að sláttur byrjaði fyr en ella. Vér myndum því fá ekki einungis meiri uppskeru, heldur einnig betri uppskeru. Um hagfræðislegu hliðina er dálítið örðugt að segja, en eg vil þó reyna að skýra hana ofurlítið með einföldu dæmi: Bóndi nokkur hefur 20 dagsl. tún, sem gefur 10 hesta af dagsláttu. Nú vill hann auka þetta heymagn upp í 16 hesta af dagsl. og til þess þarf hann 16 tn. af þýskuta kalksaltpétri, sem samsvarar Chilisaltpétri að köfnunarefnisinnihaldi og notagildi. Þessar 16 tn. kosta, með verðlagi, sem var á þessum saltpétri síðast- liðið vor, urn 450 kr. Slátturinn á túninu er sá sami og áður, raksturinn einnig, en þurkun og heimkeyrsla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.