Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 8
10
6 fyrstu greinar laganna samþyktar í einu hljóði.
7. grein sömuleiðis.
8. grein falli niður. Samþ. í einu hljóði.
9. grein með áorðnum breytingum. Samþ. í einu hlj.
10. grein með áorðnum breytingum. Samþ. í einu hlj.
11., 12. og 13. grein. Samþ. í einu hljóði.
14. grein falli niður. Samþ. í einu hljóði.
15. grein. Samþ. í einu hljóði.
16. grein með áorðnum breytingum. Samþ. í einu hlj.
Lögin því næst borin undir atkvæði með áorðnum
breytingum og samþykt með öllum atkvæðum fulltrú-
anna.
Þá tóku sæti á fundinum, sem löglegir fulltrúar:
ólafur Jónsson, framkvæmdarstjóri.
Jón Sigurðsson, hreppstj., Reynistað,
sem báðir eru búnaðarþingsfulltrúar.
3. Framkvæmdarstjóri félagsins, ólafur Jónsson, las
upp og skýrði fyrir fundinum reikninga félagsins fyr-
ir árið 1931. Voru þeir lagðir fram endurskoðaðir og
athugasemdalaust frá endurskoðendum.
Hagur á rekstri félagsins var á árinu kr. 2744.60
Eign félagsins samtals — 127744.02
Hrein eign félagsins — 83402.00
I sambandi við efnahagsreikning vilja endurskoðend-
ur benda á það, »að æskilegt væri að á þessu ári sé
gerð nákvæm skrá um verkfæri og muni félagsins, og
gerð sanngjörn virðing á þeim, ennfremur að gerð sé
skrá um nautgripi og hesta og mat á þeim fært niður.
Með skýrskotun til athugasemdar okkar í fyrra um
trjáræktarstöðina, bendum við enn á það, að nauðsyn-
legt er að fá skýlausa eignarheimild fyrir henni frá
henda Akureyrarbæjar«.