Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 20
22 f haust var reynt að gera hér vothey með finsku að- ferðinni, sem kölluð er A. I. V. votheysgerðin og hafði Árni G. Eylands, ráðunautur, umsjón með því verki. Verkun heysins virtist hepnast vel og leit heyið vel út og var lyktargott þegar farið var að taka á því í vetur, en erfiðlega hefur gengið að fá kýrnar til að jeta það og kvað svo ramt að þessu, að hætta varð að gefa þeim það. Hvað þessu veldur er mér ekki fyllilega Ijóst, eri sennilegt er, að aðalorsökin sé sú, hve heyið var seint slegið og farið að tapa sér þegar hægt var að fram- kvæma votheysgerðina, en úr þessu verður eigi skorið fyr en næsta sumar, er hægt verður að endurtaka hey- verkun þessa. I haust var unnið allmikið að því að prófa og gera tilraunir með sjálfvirka heyskúffu, sem Sveinbjörn Jónsson, byggingafræðingur í Knararbergi, er að finna upp. Var tilraunum þessum það langt á veg komið þeg- ar tíð spiltist, að fullsýnt þótti, að skúffan mundi verða nothæf og samþykti þá stjórn félagsins að veita Svein- birni nokkurn styrk, til að gera honum fært að halda áfram endurbótum og fullkomna skúffuna, gegn því, að hann smíðaði eina slíka skúffu fyrir Ræktunarfélagið. Gerð skúffunnar verður eigi lýst að þessu sinni og ekkert verður sagt um það, hve mikið hún þyngi drátt- inn, fyr en búið er að reyna hana frekar, sem verður gert á næsta sumri. II. Uppskeran. Þrátt fyrir það, þó spretta byrjaði óvenjulega snemma síðastliðið vor, varð uppskera eigi meira en í meðallagi, því há spratt fremur seint og minna, en við hefði mátt búast, en frost í ágúst drógu mjög mikið úr vexti kartafla. Sláttur byrjaði hér 8. júní og var tíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.