Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 23
25 IV. Verklegar framkvœmdir. Eins og að undanförnu hefir nokkuð verið unnið að nýyrkju, og voru fullgerðar ca. 2Y> dagslátta af sáð- sléttum síðastliðið vor. Aðrar framkvæmdir hafa verið fáar, því þó þörfin sé fyrir ýmsar endurbætur, þá tak- marka fjárráðin, hvað hægt er að gera. Nokkuð af þeim umbótum, sem gerðar hafa verið á íbúðarhúsinu í Gróðrarstöðinni, og sem getið er um í síðustu skýrslu, koma á þetta ár og svo hefir verið bygð ein lítil vot- heysgryfja á Galtalæk og lögð þar ný vatnsleiðsla um 100 m. löng. V. Fjárhagurinn. Sennilega verður fjárhagurinn líkur um þessi ára- mót og í fyrra, en um ágóða verður tæplega að ræða, því þó félagið njóti allmikils styrks, þá er rekstur til- raunanna og gróðrarstöðvarinnar kostnaðarsamur, en tekjurnar af framleiðslu félagsins rýrna með lækkandi verðlagi. Til þess að vega upp á móti verðfallinu, þyrfti að auka framleiðsluna. Fóðuröflun félagsins er nú orð- in það mikil, að hægt væri að stækka kúabúið, en til þess þarf byggingar, sem félagið er ekki fært um að reisa, eins og sakir standa, nema með lántöku, sem helst ber að forðast. Af garðjurtum er vissastur mark- aður fyrir kartöflur og sérstaklega mikil eftirspurn eftir útsæði árlega, og er því ástæða til að auka þá hlið ræktunarinnar. Vantar ennþá mikið til, að vér séum sjálfbjarga í þeim efnum, sem vér þó ættum að geta verið í flestum árum. 31. desember 1932. ólafur Jónseon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.