Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 33
35 fyrirstöðu. Að vísu hafði Torfi Bjarnason í ólafsdal skrifað grein í Andvara, árið 1884, um meðferð og hirðingu áburðar og komist að þeirri niðurstöðu, að talsvert skorti til, að búféð ræktaði fóðrið sitt. Telur hann, að áburður undan einni kú nægi til að framleiða 24 hesta af töðu eða % hluta af því fóðri, sem hún þarfnist, en þessar niðurstöður Torfa voru síðarmeir að engu hafðar og vil eg í því sambandi geta nokkurra ritsmíða, sem um þetta efni eru skrifaðar, fullum ald- arfjórðungi síðar en Torfi reit sína grein í Andvara. Árið 1909 skrifar Páll Jónsson, kennari, grein í Árs- rit Bæktunarfélagsins, sem hann nefnir Jarðræktin og framleiöslan, gerir hann þar grein fyrir hringrás á- burðarefnanna í náttúrunni, úr áburði í fóður og aftur úr fóðri í áburð. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að hin árlega framleiðsla vor af jurtanæringu í búfjár- áburði sé svo mikil, að hún nægi til að sexfalda rækt- unina, sé búfjárfjöldinn aukinn í hlutfalli við það, sem ræktunin á hverjum tíma leyfir. Árið 1911, skrifar Jón Jónatansson, búfræðingur, grein í Búnaðarritið um jarðrækt og kemst þar að þeirri niðurstöðu, að sé búfjáráburðurinn vel hirtur, skorti lítið á, að hann sé nægur til að framleiða það fóður, er búfénaðurinn þarfnist. Telur hann, að með búfjáráburðinum einum saman, sé hægt að fjór- tii fimmfalda stærð túnanna. Sama ár skrifar Sigurður Sigurðsson, ráðunautur, grein um áburðarhirðing í Búnaðarritið. Hann álítur, að sé vel á haldið, nægi áburður undan einni kú til að íramleiða 30—33 hesta af töðu. Niðurstöður sínar byggir hann á efnainnihaldi áburðarins. Telur hann enga ástæðu til að kvarta yfir áburðarskorti og það fyrirbrigði geti varla komið til greina fyr en eftir 50 —100 ár. 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.