Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 50
52 slá fyrri slátt snemma til að hindra það, að grasið vaxi honum yfir höfuð og kæfi hann, en eftir fyrri slátt fer smárinn að vaxa eins hratt eða jafnvel hraðara en grasið. Fjöldi sláttanna hefur líka veruleg áhrif á út- breiðslu smárans; sé þríslegið sama sumarið og fyrsti slátturinn sleginn hæfilega snemma, getur auðveldlega farið svo, að síðasta uppskeran verði mestmegnis smári og er á þennan hátt hægt að auka smárann til mikilla muna í túnum, þar sem einhver smáraslæðingur er. Ef vér sláum þrisvar, eða sláum fyrri slátt nokkuru áður en grös eru fullsprottin, fáum vér venjulega minni heildaruppskeru, heldur en ef vér bíðum með sláttinn, þar til gróðurinn er nærri fullþroskaður, en þar sem fóðurgildi snemmslegnu töðunnar er meira en hinnar síðslegnu, getum við samt sem áður fengið meira fóður, með því að slá snemma, þegar tillit er tekið til þess verðmætis og notagildis, sem uppskeran hefur. í eftirfarandi tilraun er gerður samanburður á 2 og 3 slátt'um á smárareitum og grasreitum. Uppsker- an er talin í 100 kg. pr. ha. Smárareitir. Grasreitir. tvíslegnir þríslegnir tvíslegnir þríslegnir 84,0 87,0 86,0 71,5 Þríslegnu reitirnir voru slegnir í fyrsta sinn 8. júní, en þeir tvíslegnu ekki fyr en 24. júní. Ef vér athugum þessar niðurstöður nokkuru nánar, þá sjáum vér, að þríslegnu grasreitirnir gefa mun minni uppskeru en þeir tvíslegnu, en á smárareitunum er þetta öfugt, þá sjáum vér ennfremur, að tvíslegnu smárareitirnir hafa gefið heldur minni uppskeru heldur en tvíslegnu gras- reitirnir og á að það vafalaust rót sína að rekja til þess, að smárinn nýtur sín eigi, vegna þess, hve seint er slegið. Að lokum sjáum vér að þrísleignu smárareit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.