Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 52
54 urmag-n er svo aðeins nægilegt, að það fullnægi kúnni til viðhalds og þeirra afurða, sem hún er fær um að gefa, en til þess verður fóðrið að innihalda víst lág- mark af næringu og ennfremur ákveðið lágmark af vissum næringarefnaflokkum, svo sem eggjahvítu og steinefnum, að öðrum kosti er fóðrið ófullnægjandi og verður þá að bæta það upp með aðkeyptum fóðurefnum — fóðurbæti — eigi kýrin að geta gefið þær afurðir, sem henni er eiginlegt að gefa. Við fóðurræktina meg- um vér því ekki einblína á uppskerumagnið, heldur verðum vér jafnframt að reyna að gera oss grein fyrir fóðurgildi og efnasamsetningi uppskerunnar. Margar af þeim ráðstöfunum, sem þegar hafa verið nefndar, hafa bein eða óbein áhrif á fóðurgildi upp- skerunnar svo sem: Ásigkomulag jarðvegsins, áburður- inn, áburðaraðferðirnar og jurtavalið. Smárinn hefur t. d. verulega þýðingu í þessu sambandi, vegna þess, hve auðugur hann er af eggjahvítuefnum, enda mun það almenn skoðun, að smárataða sé góð til mjólkur. Þá hefur lítilsháttar verið minst á þau áhrif, sem sláttutíminn hefur á fóðurgildi uppskerunnar og væri hægt að rökstyðja það atriði með því að vísa til ýmis- konar heimilda. Eg skal þó láta nægja að taka hér upp nokkurar tölur úr útreikningi Guðmundar Jónssonar, kennara á Hvanneyri, á efnarannsókn, sem gerð hefur verið i sambandi við samanburðartilraun á sláttutím- um í gróðrarstöðinni í Reykjavík (samanber Skýrslur Búnaðarfélags íslands nr. 3). Tölurnar eru saman- dregnar úr báðum sláttum- Kg. taða. pr. ha. Hlutföll Mjólkurfóðurein. Hlutföll 1. sláttutími 5746 100 2971 100 2. sláttutími 6765 118 2931 99 3. sláttutími 7337 128 2702 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.