Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 53
55 Vér sjáum hér, að þrátt fyrir það, að 3. sláttutími gefur 28% meiri uppskeru heldur en 1. sláttutími, hef- ur hann samt sem áður gefið 9% minna fóður. f þessu tilfelli er því sá vaxtarauki, sem 3. sláttutími hefur gefið, algerlega verðlaus sem fóður, en hlýtur hinsveg- ar að hafa í för með sér ýmiskonar fyrirhöfn; vér verðum að þurka og hirða þennan vaxtarauka, ætla honum rúm í hlöðu eða heystæði og búfé vort verður að eyða orku í að melta hann. Hejrverkunaraðferðirnar, hverjar þær eru og hvern- ig þær hepnast, hafa mjög mikil áhrif á fóðurgildi heysins og mun mega telja, að vel takist ef eigi tapast meira en 15—20% af því fóðurgildi, sem er í grasinu, við heyverkunina. Tap þetta verður með ýmsum hætti, frumur jurtanna anda og eyða á þann hátt næringar- efnum á meðan þær lifa, en bakteríur valda gerð og efnatapi í heyinu eftir að jurtafrumurnar eru dauðar og nokkuð tapast við molnun blaða og annara jurta- hluta. Ef heyið hrekst getur tapið numið helmingi fóð- urverðmætisins eða jafnvel meiru, lífsstarfsemi frum- anna og hermdarverk bakteríanna varir þá lengur og svo geta næringarefnin leystst upp og skolast burtu ef heyið rignir. Ýmsra ráða hefur verið leitað til að draga úr því tapi, sem heyverkuninni fylgir og til að gera heyskap- inn sem óháðastan veðráttunni og virðast aðallega tvær leiðir líklegar til þessa, en þær eru: Vélþurkun á hey- inu og votheysverkun sú, sem kend er við manninn, sem hefur fúndið hana upp, prófessor Artturi I. Virta- nen og nefnist »A.I.V. votheysgerSin«. Eftir tilraunum þeim að dæma, sem gerðar hafa verið með vélþurkun á Englandi, virðist svo, sem á þann hátt megi draga til verulegra muna úr efnatapinu við heyverkunina og sama er hægt að segja um A. I. V. votheyið, eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.