Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 58
60 ins, sem miða að því að skapa varanleg þjóðfélagsleg verðmæti og stuðla að því, að einstaklingarnir leggi nokkurn hluta af arði verka sinna í slík verðmæti, sem ganga í arf frá kynslóð til kynslóðar, eru velferðarmál allrar þjóðarinnar. Þegar því þjóðfélagið sem heild leggur fram fé til að reisa nýbýli, þá gerir það þetta í því augnamiði, að skapa atvinnuskilyrði fyrir fólks- fjölgunina og til þess að leggja grundvöll að vexti þjóð- félagslegra, arðberandi verðmæta og á þann hátt fær þjóðfélagsheildin framlag sitt smátt og smátt marg- faldlega endurgoldið. Stofnun nýbýla og framtíð nýbýlamálsins hvílir að- allega á tvennu: 1) Að það fái heppilegan undirbúning og hagkvæman stuðning frá hálfu hins opinbera og 2) að það eigi sér stað markvís undirbúningur og fjár- söfnun innan þjóðfélagsins í þessu augnamiði. Það skiftir miklu máli, að sú skoðun festi rætur í meðvit- und þjóðarinnar og þá sérstaklega hinnar uppvaxandi kynslóðar, að landnám sé fær leið til sjálfstæðrar at- vinnu og afkomu, svo ungt fólk setji sér það markmið, strax og það byrjar að taka laun fyrir vinnu sína, að safna fjármunum og þekkingu í því augnamiði að verða nýbyggjar, en til þess að þetta geti orðið, þarf fyrst og fremst að koma heilsteypt og heilbrigð nýbýla- löggjöf, sem opnar ungu kynslóðinni aðgang að land- námi með hagkvæmum kjörum. Nýbýli geta myndast á tvennan hátt: 1) Sem einstök býli til og frá um bygðir landsins, út frá eða í sam- bandi við eldri býli. Þessi tilhögun við býlaf jölgunina kemur aðallega til greina, þar sem venslafólk, er nytjar bújörð í sameiningu, á hlut að máli, eða þegar einstakl- ingar, sem hafa góðar tekjur af atvinnurekstri óskyld- um landbúnaði, leggja tekjuafgang sinn í ræktun og nýbýli. Flest eða öll þau nýbýli, sem reist hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.