Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 64
66 Árleg útgjöld vil eg áætla: 1. Til nauðþurfta (fæðis, fatnaðar o. s. frv.) ............................... Kr. 2. Áburður og fóðurbætir .................. — 3. Vextir og afborganir ................... — 4. Ýms útgjöld (opinb. gjöld, viðh. o. fl.) — 5- Afgangur (vinnuarður nýbyggjanna) — 4000.00 2000.00 2000.00 2000.00 3000.00 Samtals kr. 13000.00 Það má vel vera að eg áætli tekjur búanna fullhátt, en gjöldin eru líka ríflega áætluð. Með hagsýni og sparsemi ætti t. d. að mega komast af með minna en kr. 4000.00 til nauðþurfta, því á búum sem þessum hlýtur altaf að falla talsvert til af neytsluvörum, sem lítið markaðsverð hafa, en geta komið heimilunum að fullum notum- Upphæð þessa mun mega telja mjög sómasamlega til framfærslu stórri fjölskyldu í kaup- stað, þegar húsaleiga og opinber gjöld eru undanskilin. Þá er áætlað svo ríflega til greiðslu vaxta og afborg- ana, að lán þau, sem á býlunum hvíla, ættu að geta greiðst að fullu á rúmum 13 árum, þó reiknaðir séu 6 af hundraði í vexti, en ef vextirnir væru aðeins 4 af hundraði, gætu lánin greiðst á rúmum 11 árum. Að ætla kr. 2000 til opinberra gjalda og viðhalds er líka vel í lagt, þar sem gera má ráð fyrir, að viðhaldið yrði að mestu framkvæmt, af ábúendunum sjálfum án nokk- urs verulegs beins tilkostnaðar. Afgangurinn kr. 3000 eru laun nýbyggjanna umfram nauðþurftir, sem þeir geta lagt í nýja ræktun og bygg- ingar, en auk þess ættu þeir árlega, með hestum og verkfærum búsins, að geta lagt fram talsverða vinnu til slíkra framkvæmda. Þegar svo tillit er tekið til þess, að dótturbýlin verða bæði taisvert minni og ódýrari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.