Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 65
67 móðurbýlin, þá ætti að vera kleyft, með þeirri afkomu, sem hér er gengið út frá, að reisa öll býlin á 10—15 árum. Eg hefi áður drepið á það, að hagnýting náttúrlegra orkulinda geti verið nýbýlahverfunum til mikils stuðn- ings og hagræðis, en það mætti líka snúa þessu við og segja, að þéttbýlið skapaði aðstöðu til að hagnýta slíka orkugjafa, svo sem, vatnsafl og jarðhita. Enginn getur gengið þess dulinn, hvílíkt hagræði slík orka gæti verið fyrir nýbýlin á ýmsan hátt, og hve mikla möguleika til víðtækrar hagnýtingar á þessari orku nýbýlin geta skapað. Sem dæmi upp á sérstaklega hagstæða aðstöðu í þessum efnum má nefna hverina í Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu. Hverirnir eru um 18 km. frá Húsavík og alla þessa leið er óslitið og ágætt ræktunarland. Væri vatnið frá hverunum leitt til Húsavíkur, sern virðist fyllilega kleyft, mundi þarna skapast sérstak- lega hagstæð skilyrði fyrir nýbýli, fyrst og fremst vegna heita vatnsins og í öðru lagi vegna þess athafna- lífs, sem hagnýting hveravatnsins hefði í för með sér á Húsavík. Væri hinsvegar fyrst unnið að því að reisa þarna stórt nýbýlahverfi, mundi það ekki aðeins greiða fyrir því, að þessi auðæfi, sem í árþúsundir hafa streymt þarna ónotuð upp úr skauti jarðarinnar, yrðu tekin til afnota, heldur blátt áfram gera það alveg sjálfsagt, og vafalaust má víða hér á landi finna hlið- stæða aðstöðu og þarna er um að ræða- Eg get nú búist við, að ýmsum finnist ekki ára til þess nú að ræða um slíkar framkvæmdir sem þessar, því hvorki ríkissjóður, sveitafélög eða einstaklingar geti lagt fram fé til þeirra. Á það má þó benda, að ein- mitt nú ver ríkið og einstök sveitafélög hundruðum þúsunda króna til meira eða minna arðlausra og 5'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.