Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 72
74 II. Samþykktir Búnaðarsambands Skagfirðinga. 1. gr. — Félagið heitir Búnaðarsamband Skagfirð- inga, skammstafað B. S. S. Heimili þess og varnarþing er á Sauðárkróki. 2. gr. — Tilgangur sambandsins er að koma til leið- ar starfsemi meðal búnaðarfélaga innan Skagafjarð- arsýslu í þvi augnamiði að vinna að bættum búnaðar- háttum á félagssvæðinu. Tilgangi sínum hugsar sam- bandið sér að ná með því: a. Að vinna að samræmi í skipulagi, starfi og fram- kvæmdum búnaðarfélaganna er í sambandið ganga, og annast um jarðabótamælingar. b. Styðja bændur og búnaðarfélög í starfi þeirra að sérhverjum búnaðarumbótum svo sem grasrækt, garðrækt og skógrækt svo og leiðbeiningum og út- vegun fræs og plantna. c. Vekja áhuga bænda á búfjártryggingum og kynbót- um búfénaðar, vinna að fóðurtryggingum og stofn- un eftirlits- og fóðurbirgðafélaga. 3. gr. — Sjái sambandið sér fært að hafa verksvið sitt víðtækara en fram er tekið í 2. gr. getur aðalfund- ur tekið ákvörðun um það. 4. gr. — Félagssvæðið er Skagafjarðarsýsla og eiga öll búnaðarfélög á svæði þessu rétt á að gjörast félag- ar í sambandinu. Búnaðarfélag, sem óskar upptöku í sambandið, verður að senda formanni þess skriflega beiðni um það, undirritaða af búnaðarfélagsformanni og samþykta af félagsfundi. Beiðninni skal fylgja eft- irrit af lögum eða samþyktum félagsins. Er þá for- manni heimilt að veita búnaðarfélaginu sambandsrétt- indi til næsta aðalfundar. Fullkomin upptaka fer fram á næsta félagsfundi, enda hafi þá búnaðarfélagið und- irritað skuldbindingu um það, aðfélagið sem sambands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.