Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 76
78
Búnðarfélagi óslandshlíðar: Sölvi Sigurðsson, bóndi,
Undhóli.
Búnaðarfélagi Hofshrepps: Jón Jónsson, bóndi,
Hofi, Páll Erlendsson, bóndi, Þrastastöðum, Björn
Jónsson, bóndi, Bæ, Jón Jónsson, bóndi, Mannskaða-
hóli.
Búnaðarfélagi Fellshrepps: Eiður Sigurjónsson,
bóndi, Skálá.
Búnaðarfélagi Haganeshrepps: Hermann Jónsson,
hreppstjóri, Ysta-Mói.
Búnaðarfélagi Holtshrepps: Jón G. Jónsson, bóndi,
Tungu. Jón Gunnlaugsson, bóndi, Móafelli.
Auk þess var mættur ráðunautur sambandsins, Vig-
fús Helgason, kennari á Hólum.
Þá var gengið til dagskrár:
1. Formaður skýrði störf stjórnarnefndar á liðnu
ári, var fyrsta verk stjórnarinnar að fá sambandið
viðurkent af Búnaðarfélagi íslands og útvega styrk til
starfsemi þess.
2. Formaður las upp endurskoðaða reikninga sam-
bandsins fyrir árið 1931 og voru þeir samþyktir um-
ræðulaust og án breytinga.
3. Lagabreytingar: Formaður las upp eftirfarandi
lagabreytingar, sem stjórn sambandsins hafði orðið á-
sátt um að flytja, eftir ósk Búnaðarfélags íslands, til
þess að samræmi yrði á samþyktum sambandanna.
a. Við 2. gr., a. lið bætist: og annist um jarðabóta-
mælingar.
b. Á 5. gr. verði sú breyting að í stað 2ja kr. árgjalds
komi: 3 krónur.
c. Við 6. gr. bætist: Kostnað við stjórn sambandsins
skal greiða samkvæmt reikningi samþyktum af að-
alfundi.
d. Inn í 7. gr., í 2. málsgr. bætist aftan við orðin kom-