Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 84
86 mönnum búnaðarfélaganna að haustinu með sama þunga af góðum kartöflum eða í peningum við því verði, er sambandsstjórnin ákvæði, en búnaðarfélögin skyldu hvert um sig ábyrgjast endurgreiðslu félags- manna sinna. Öllum búnaðarfélagsmeðlimum var heim- ilt að panta og komu útsæðispantanir frá öllum búnað- arfélögum sýslunnar, samtals 75 tunnur. Stjórn sam- bandsins sneri sér því næst til Búnaðarfélags Islands með útvegun útsæðis og var það pantað frá útlöndum, þar eð ókleyft reyndist að fá útsæði innanlands. út- sæðið kom í seinna lagi og reyndist mjög óhentugt (of stórt), varð lítill tími til að láta það spíra og margir settu það niður óspírað. Uppskeran varð mjög mis- jöfn, sem bæði stafaði af útsæðinu og svo hafa líklega nýju garðarnir víða ekki verið búnir að fá þann und- irbúning er þurft hefði. En sambandsstjórnin væntir þess að bændur láti slík mistök ekki verða til þess að þeir stingi við fæti á þessari leið, heldur haldi ótrauðir áfram. Þrátt fyrir þessar misfellur hefir þessi tilraun sambandsins og sú vakning, sem umræður um málið höfðu í för með sér, orðið til þess að auka garðræktina í héraðinu að stórum mun, eins og eftirfarandi skýrsla (bls. 87) ber með sér. Þess skal getið að skýrsla þessi er samin eftir upp- gjöf hreppstjóranna, en ekki tókst að ná þessu úr Skefilsstaðahreppi í tæka tíð. 2. Mælinpar og leiSbeiningar. Sambandið hefir í sinni þjónustu sem ráðanaut Vig- fús Helgason kennara á Hólum og framkvæmdi hann allar jarðabótamælingar í sýslunni á tímabilinu frá byrjun júlí til 6. október og veitti bændum auk þess ýmiskonar leiðbeiningar. Fer hér á eftir (bls. 88) út- dráttur úr mælingaskýrslu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.