Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 88
90 voru kosnir til aðstoðar, þeir Davíð Jónsson, hrepp- stjóri á Kroppi og Kristján H. Benjamínsson bóndi á Ytri-Tjörnum, undirbjuggu málið, sömdu uppkast að lögum fyrir væntanlegt samband, er þeir sendu öllum hlutaðeigandi búnaðarfélögum, og boðuðu svo til stofn- fundar á Akureyri hinn 16. janúar 1932. Á þessum stofnfundi var sambandið formlega stofnað, lög sam- þykt, kosin stjórn og samin fjárhagsáætlun fyrir áríð 1932. En þar sem eigi var hægt á þessum fundi að kjósa fulltrúa á Búnaðarþing, varð eftir fyrirmælum Búnaðarfélags íslands að halda framhaldsaðalfund og var hann haldinn á Akureyri þ. 17. júní s. á. Starfsemin á þessu ári hefur verið fremur lítil og liggja þær ástæður til þess, sem nú skal greina: 1. Tekjur sambandsins urðu rýrari en gert hafði ver- ið ráð fyrir á fjárhagsáætluninni, og áleit stjórnin því rétt að draga úr útgjöldunum, þar sem áríðandi er fyr- ir sambandið að hafa nokkurt fé fyrir í sjóði þess frá ári til árs. 2. Hinar ákveðnu tekjur innheimtast að nokkru eft- irá, svo erfitt er að nota þær til framkvæmda sama ár og þær eru áætlaðar. 3. Engar málaleitanir höfðu borist frá búnaðarfé- lögum um námskeiðahald, verklegt eða munnlegt, sem þó nokkurt fé var áætlað til á fjárhagsáætluninni. 4. útgjaldaliðir, sem ákveðnir voru á fjárhagsáætl- uninni, komu fyrst til útgjalda á þessu nýbyrjaða ári. Aðalstarfsemin á árinu er þessi: 1. Ráöunauturinn. Stjórnin réði Börn Símonarson, landbúnaðarkandidat frá Enni í Skagafirði, fyrir ráðu- naut sambandsins og tók hann við starfinu um miðjan maí sl. Hefur hann annast mælingar jarðabóta og leið- beiningar á sambandssvæðinu og ennfremur eftirlits- starfsemi í þeim nautgriparæktarfélögum, sem eru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.