Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 99
Um kynbætur Þegar menn virkilega fara að hugsa um kynbætur, þá er ekki nema eðlilegt að menn líti fyrst á það, að dýrin verða að venjast þeim lífsskilyrðum, sem fyrir hendi eru á þeim og þeim stað, enda er það líka því nær gefið, að þeir kynstofnar, sem eru þar fyrir, reyn- ist ábyggilegastir til umbóta. Það hefur altaf þótt varhugavert að flytja dýrin mikið til, sérstaklega að flytja þau frá betri til verri skilyrða. Tilflutningur dýra hefur líka oft leitt til ár- ættunar og veiklunar, sem þá um leið hefur gert þau móttækilegri fyrir ýmsa sjúkdóma. Kynbótafræðingar hafa haldið mest af því að gera kynbætur á þeim kynstofnum er fyrir hendi hafa ver- ið. Þar sem kynbætur eru lengst komnar, þar hafa dýr- in verið flutt til sem allra minst. Kynbótafræðingar og þeir menn, er mestar og best- ar kynbætur hafa gert, hafa bygt á þeim dýrum er staðvön voru á þeim og þeim stað, þó þau væru að ýmsu leyti gölluð í fyrstu. Þetta hefur líka leitt til þess, aðþeir hafa ekki orðið fyrir þeim vonbrigðum, sem menn hafa orðið fyrir svo oft og víða, þegar öðruvísi hefur verið farið að. Það virðist líka augljóst, að ekkert gæti verið eðlilegra til að keppa að í kynbótum, en að fá öll þau dýr sömu tegundar, sem staðvön eru, gerð eins góð og þau bestu, sem meðal þeirra eru, því þeir kostir, sem þau hafa hljóta oftast að vera í samræmi við þau skil- yrði, sem fyrir hendi eru og með úrvali bestu dýranna til kynbóta, að lífsskilyrðunum óbreyttum, ætti að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.