Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 104
106 ugu fóðri. Þau dýr sem fá ríkulegt og hentugt fóður í uppvextinum, verða stærri en annars, þau vaxa líka hratt og slíkt hefir áhrif á byggingarlag þeirra, þau verða boldýpri og bolbreiðari en annars, en höfuð og fætur tiltölulega stutt, en slíkt er afleiðing af því, að þau taka beinvöxtinn snemma út. Aftur á móti verða þau dýr, sem fóðrið er sparað við framan af æfinni, og sem þessvegna verða seinþroska, gjarna bolgrönn, hrygglöng og háfætt. Þegar dýrin eru vel fóðruð í uppvextinum, safnast þau efni, sem umfram eru því er þarf til viðhalds og vaxtar, í kroppinn sem feiti. Þetta þarf að fyrirbyggja og það er best að gera með því að láta ungviðin hafa nægilega hreifingu, sem er þeim holl og nauðsynleg. Hreifingin verður til þess að beinþroskinn og vöðva- þroskinn verður betri, en feiti safnast lítið eða ekkert á kroppinn, eða ætti ekki að gera það. Af meiri vöðvaþroska leiðir svo meiri styrkleiki, og annar líffæraþroski verður að sama skapi meiri, fyrir nægilega hreifingu. Þannig verða lungun stærri og brjóstholið betur þroskað og taugastyrkleikinn meiri. Að dýrin séu vel upp alin í öllu tilliti er því önnur hlið kynbótastarfseminnar og þess verður vel að gæta, að hún er svo mikilsverð, að úrvalið eitt án hennar megn- ar lítið. Ef um tvent væri að velja, sem annaðhvors yrði án að vera, úrvalsins eða meðferðarinnar, þá myndi svo reynast að sá fengi nothæfari dýr, sem vandaði alla meðferð, en hinn, sem viðhefði úrval, en skeytti ekkert um meðferðina. En það má ekki gleym- ast, að meðferðin er því aðeins góð, að hún sé þannig vaxin, að fyrir hana séu dýrin starfhæfari til þess sem þeim er ætlað að starfa. Akureyri 2. janúar 1933. ____ Björn Símonarson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.