Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 9
9 Ástæðurnar til þess, að Danir, sem bæði eru miklir bú- menn og búfjárræktarmenn, hurfu frá hinni gömlu tilhög- un við að dæma nautin, en reistu afkvæmarannsóknarstöðv- ar um allt landið, voru tvær: 1. Sæðingar, sem hófust í Danmörku 1938, höfðu náð geysilegri útbreiðslu, og því töldu þeir knýjandi nauðsyn að fá nautin fullreynd sem yngst. 2. Stríðsárin höfðu svo truflandi áhrif á fóðrun kúnna og uppeldi, að hin gamla aðferð við að dæma nautin með sam- anburði dætra og mæðra hafði gersamlega hrunið saman, og þótt hún enn sé höfð til hliðsjónar, þá er hin nýja afkvæma- rannsókn fyrst og fremst samanburður á nautum. Eigi er mér kunnugt um, að afkvæmarannsóknarstöðvar fyrir naut séu starfandi annars staðar á Norðurlöndum en í Danmörku, að undanskilinni einni slíkri stöð í einkaeigu í Svíþjóð. í Bretlandi var slíkri stöð komið á fót í Yorks 1953, en hvort hún starfar enn og hver útbreiðsla þessara rannsókna hefur orðið þar í landi veit ég eigi. l'að er því athyglisvert, að árið 1952 hefjast nautgriparæktarsambönd- in á Suðurlandi handa um að stofna slíka stöð á Laugar- dælum, og árið 1955 kaupir S. N. E. jarðeignina Lund við Akureyri, ásamt áhöfn, byggingum og eyðibýlinu Rangár- völlum, sem áður taldist til Glæsibæjarhrepps en er nú í lögsagnarumdæmi Akureyrar, og hefur nú reist þar prýði- lega búfjárræktarstöð. Hafa þegar tvö fyrstu nautin verið afkvæmarannsökuð þar árið 1957/58 og tvö til viðbótar eru nú í rannsókn. Uppbygging og aðdragandi. Þegar Lundur var keyptur fylgdu honum allmiklar bygg- ingar og ræktun, því þar hafði verið rekinn myndar-búskap- ur um langt skeið. Því fór þó fjarri, að byggingar þessar gætu fullnægt nema að litlu leyti starfsemi þeirri, sem nú átti að reka þar, því auk þess sem þær voru of litlar, voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.