Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 17
17 korau inn 14. okt. og sú fyrsta bar 4. nóv. og dreifðist burð- urinn á tvo mánuði, því sú síðasta bar ekki fyrr en 4. jan. 1958. Undirbúningur sá, sem kvígurnar fengu fyrir burð, eftir að þær voru teknar inn, varð því harla mislangur. Þar sem ekki hafði verið unt að haga sæðingunni á kvígunum eftir aldri, voru þær líka nokkuð misjafnar að aldri er þær báru. Að meðaltali fengu Ægisdætur 46.5 kg af kjarnfóðri fyrir burð, minnst 20 kg, mest 82 kg, en Vallardætur fengu að meðaltali 40 kg, minnst 26 kg, mest 54 kg. Meðalaldur Ægisdætra við burð var 806 dagar, minnst 749, mest 842, en Vallardætur voru að meðaltali 809 daga gamlar er þær báru, minnst 757, mest 842 daga. Hvorki er unt að sjá, að mislangur undirbúningur undir burð, eða aldursmunurinn hafi haft nokkur merkjanleg áhrif á árangurinn, en um það er að sjálfsögðu mjög örðugt að dæma við samanburð á svo fáum einstaklingum, sem hér um ræðir. Þroskinn fer ekki heldur nákvæmlega eftir aldri. Kvígurnar fengu hey eins og þær vildu éta. Fyrst framan af fengu þær aðeins þurrhey, en um miðjan des. var farið að gefa vothey, og fengu þær eftir það um hálfa gjöf af votheyi þar til það þraut um 23. maí. Eftir það var gefið þurrhey einvörðungu þar til kýr fóru út 14. júní. Þurrheyið var engan veginn gott. Það var gróft og úr sér sprottið, en annars sæmilega verkað og ázt dável. Votheyið var vafalaust eðlisbetra en nokkuð misjafnt og ázt dálítið misjafnt. Ekki var unt að merkja, að það ylli nokkrum telj- andi breytingum þegar farið var að gefa votheyið eða þegar það þraut. Athuganir, er gerðar voru á því, hve mikið kvíg- urnar átu af heyi að meðaltali, leiddu í ljós, að fyrst eftir að þær komu inn átu þær varla meira en 8—9 kg af þurr- heyi, en eitthvað meira eftir að þær báru og eftir að farið var að gefa votheyið virtust þær éta 6 kg af þurrheyi og 12 kg af votheyi að meðaltali. Votheyið var tiltölulega þurrt, og er því reiknað með að kvígurnar hafi fengið af heyi um 5.0 F. E. á dag, og er þá heyfóðrið metið til hins ýtrasta. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.