Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 41
43 fólkið í sveitum landsins frá einni öld til annarrar, allt fram yfir 1850. Framleiðsla þessa héraðs hefur verið næsta fábreytt allt fram að síðustu aldamótum. Hér hefur verið stundaður ein- hliða sauðfjárbúskapur frá ómuna tíð, og það í mjög frum- stæðum stíl, til loka 19. aldar. Heiðarlönd og afréttir hafa ávallt verið kostamikil og heimahagar kjarngóð beitarlönd. Sauðféð hefur því löngum verið látið bjarga sér á beit bæði sumar og vetur, eftir því, sem frekast hefur þótt fært. Tún- in voru víðast lítil og þýfð og gerðu víða ekki betur en fóðra nautpeninginn, en útheysslægjur víðast rýrar og reit- ingslegar. Fóður handa sauðfé var því oft af svo skornum skammti, að til vandræða horfði, þegar jarðbiinn gerði, svo tók fyrir alla útbeit, enda fjárfellir yfirvofandi í grimmustu ísavetrum, þegar allar skepnur urðu að standa inni, svo vikum eða mánuðum skipti. Um nokkra ræktun eða rækt- unarmenningu var naumast hægt að tala fyrr en skömmu fyrir og um síðustu aldamót, þó ýmis örnefni bendi til þess, að í sumum sveitum héraðsins hafi verið ræktað líjrn á fyrstu öldum byggðar hér. En í hve stórum stíl það hefur verið og hve lengi, verður ekki vitað. — Þó hafa á öllum tímum fyrir fundizt, og það í flestum eða öllum sveitum þessa héraðs, einstakir afburða bændur, sem sköruðu langt fram úr fjöldanum að fyrirhyggju og dugnaði og voru eigi aðeins ávallt sjálfum sér nógir, hvernig sem áraði, heldur voru oft bjargvættir annarra, þegar mest á reyndi. Eftir miðja síðustu öld, fór að vakna áhugi og skilningur margra bænda fyrir bættum búnaðarháttum. En það voru aðeins efnuðustu bændurnir, sem gátu komið þessum hug- sjónum sínum í framkvæmd, því flestir hinna smærri bænda bjuggu við svo kröpp kjör, að engu mátti til kosta, hugsun- in varð að snúast um að hafa í og á sig og sína. Fyrstu jarðræktarumbætur hér í sýslu, voru gerðar fyrir fullum 80 árum. Voru það tveir merkisbændur í Þistilfirði, er hófu þar framkvæmdir og verður nánar vikið að því síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.