Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 45
47 búfræðipróf frá búnaðarskólanum á Eiðum, mun hafa ver- ið Asmundur Jóhannesson, frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Mun hann hafa útskrifazt þaðan um eða rétt fyrir 1890, því vorið 1891 vann liann að þúfnasléttun hjá bændum á Sléttu, Kristjáni í Leirhöfn, Guðmundi á Grjótnesi og fleiri bændum á Sléttu. Er talið, að liann hafi fyrstur manna komið með undirristuspaða til afnota við þúfnasléttun, en áður höfðu menn orðið að nota torfljá til ofanafristu. Ekki er vitað með fullri vissu, hversu lengi þetta fyrsta búnaðarfélag, er stofnað var í Presthólahreppi, starfaði með fullum krafti, því fundargerðir hafa ekki verið skráðar nerna fyrstu árin, en ýmislegt bendir til, að starfsemi þess liafi mjög verið farin að dragast saman er leið að alda- mótunum. Þann 7. maí 1892, var stofnað búnaðarfélag í Öxarfjarð- arhreppi. Aðal hvatamaður þess var Páll Jóhannesson, bóndi og síðar hreppstjóri að Austara-Landi, og voru stofnendur aðeins 9 að tölu. Ekki verður sagt, að stofnun Búnaðarfélags Öxfirðinga hafi markað veruleg tímamót í búnaðarframförum í hreppn- um, þó allmikið væri unnið að jarðabótum á félagssvzeðinu, einkum Þúfnasléttun, á fyrstu árum félagsins. Því bæði var, að ekki gengu í félagið nema nokkur hluti af bændum sveitarinnar, og svo virðist sem áhugi á umbótum og skiln- ingur á félagslegu samstarfi liafi verið mjög takmarkaður nema lijá forgöngumönnunum. Þó var þúfnasléttun ekkert nýtt fyrirbæri í hreppnum, því Björn Jónsson, bóndi og hreppstjóri í Sandfellshaga, Páll Jóhannesson, bóndi Aust- ara-Landi, og fleiri bændur, höfðu um nokkur undanfarin ár unnið talsvert að þúfnasléttun með augsýnilega góðum árangri. En vegna þess, hversu fámennur þessi félagsskapur var og þar af leiðandi getulítill, gekk erfiðlega að halda félaginu uppi og var því það ráð tekið að sameina það Bún- aðarfélagi Presthólahrepps, er var endurvakið skömmu eftir aldamótin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.