Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 56
58 ist kraftaverk, hvernig óræktarmóum hefði svo til á svip- stundu verið breytt í gróðursæl tún. A þessum stöðum léti enginn bóndi sér lengur detta í hug að nota hina gömlu þaksléttuaðferð, því hún væri svo seinvirk og dýr og ætti ekki lengur við. Nú væru móarnir plægðir og herfaðir og grasfræi sáð í flögin. Og væri sáð snemma að vorinu, væri að haustinu hægt að fá eins góða eða betri eftirtekju en af túni í meðalrækt. Að vísu liefðu bændur í nokkrum sveit- um átt þess kost, að fá stórar landsspildur unnar með afar- stórvirkum vélum, er nefndar væru þúfnabanar. En þó við ættum þess ekki kost, mætti þó vinna stórvirki með hestum og hentugum jarðyrkjuverkfærum, en til þess, að um fram- kvæmd væri að ræða, sem um munaði, yrði að hafa menn með nógu marga hesta, sem ynnu að plægingu, herfun og sáningu allan þann tíma að sumrinu, sem jörð væri þýð. Yrði fyrst að leggja áherzlu á að stækka túnin, og fyrst þar á eftir að taka gömlu túnin og gera þeim sömu skil, plægja þau með grasrót, herfa, jafna og sá svo grasfræi í þau. Kvaðst hann vera því eindregið fylgjandi, að gerð yrði tilraun til þess að fá bændur í þessari sýslu til þess að sýna samtaka- vilja og félagsþroska sinn, með því að gangast fyrir stofnun félagsskapar, er vildi helga krafta sína búnaðarumbótum og þá sérstaklega jarðrækt. Allir fundarmenn létn það álit sitt í ljósi, að tillaga um stofnun Búnaðarsambands fyrir sýsluna væri orð í tíma tal- að og kvöttu eindregið til að undinn yrði bráður bugur að því að koma þeirri hugmynd í framkvæmd. En jafnframt lét Jón Sigfússon, bóndi á Ærlæk, það álit sitt í Ijósi, að búast mætti við, að Ræktunarfélag Norðurlands yrði and- vígt málinu og teldi þessa sambandsstofnun eins konar van- traustsyfirlýsingu og myndi því rétt að skrifa því um mál- ið til þess ^ð komast hjá árekstri síðar. Endaði svo fundur- inn með því, að Benedikt Kristjánssyni var falið að semja uppkast að lögum fyrir hið væntanlega samband og jafn- framt að skrifa Ræktunarfélagi Norðurlands um málið og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.