Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 59
61 Á aðalfundi Sambandsins 1928, gengu Búnaðarfélag Keld- hverfinga og Búnaðarfélag Langnesinga í Sambandið og sömuleiðis Búnaðarfélag Fjallahrepps, er stofnað hafði ver- ið á árinu. Árið 1931 gekk hið nýstofnaða Búnaðarfélag Austur- Sléttu í Sambandið og ári síðar Búnaðarfélagið „Arður“, en meðlimir þess höfðu áður verið í Búnaðarfélagi Þistil- f jarðar. Þegar Sauðaneshreppi var skipt, og Þórshöfn varð sér- stakt hreppsfélag, var stofnað þar búnaðarfélag, er gekk í Sambandið árið 1949. Hafa því frá 1928 öll búnaðarfélög sýslunnar verið í Sambandinu og átt fulltrúa á fundum þess. III. kafli. — Stjórn og starfsmenn. Eins og áður er frá sagt, var á stofnfundi B. S. N. Þ. kos- in stjórn Sambandsins, fornraður og tveir meðstjórnendur. Formaður var kosinn Jón Sigfússon, bóndi á Ærlæk, og gegndi hann því starfi í 8 ár, eða til 30. apríl 1935. En þá tók við Guðni Ingimundarson, bóndi á Hvoli og hefur hann gegnt formannsstarfinu síðan. Meðstjórnendur voru kosnir þeir Benedikt Kristjánsson, bóndi Þverá, og Helgi Kristjánsson, bóndi í Leirhöfn, og hafa þeir verið í stjórn Sambandsins til þessa dags. Fyrstu þrjú árin fékk formaður enga þóknun fyrir störf sín, en 1930 voru honum greiddar kr. 50.00 og nokkrum árum síðar var sú upphæð hækkuð í kr. 150.00 og mun nú komin í kr. 300.00 á ári. F.n þar að auki hefur formaður fengið greiddan útlagðan ferðakostn- að í þarfir Sambandsins. Meðstjórnendur hafa aldrei tekið neina þóknun fyrir störf sín, en frá 1933 hefur þeim verið endurgreiddur útlagður ferðakostnaður, bæði á stjórnar- fundi og aðalfundi Sambandsins. Störf stjórnarnefndar hafa verið í því falin að vaka yfir velferð Sambandsins og fylgjast með öllum nýjungum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.