Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 60
62 sviði landbúnaðar, er að gagni mætti koma á Sambands- svæðinu. Þá hefur stjórnarnefndin annazt allar fjárreiður Sambandsins og aflað því fjár eftir beztu getu tii nauðsyn- legra útgjalda. Einnig hefur hún boðað til funda, undirbú- ið málefni þau, er lögð hafa verið fram og séð um fram- kvæmd þeirra ályktana, er Sambandsfundir hafa samþykkt. Þá hefur stjórnarnefnd og ráðið menn til starfa fyrir Sam- bandið eftir þörfum, annazt alla reikningsfærsiu og nauð- synlegar bréfaskriftir. Meðan styrkir frá Búnaðarfélagi íslands voru veittir í einu lagi til Búnaðarsambandanna í Norður- og Suður- Þingeyjarsýslu, voru það stjórnarnefndir Sambandanna, er áttu að annast skiptin. En þar sem þau fóru venjulega fram í Húsavík eða á Laxamýri, var það oft erfiðleikum bundið og dýrt að sækja þá fundi. Var formanni B. S. N. Þ. venju- lega falið að annast skiptin fyrir þess hönd, og gengu þau greiðlega eftir að búið var að finna viðunandi skiptagrund- völl. Var niðurstaða skiptanna oftast þannig, að B. S. N. Þ. fékk rúmlega y3 af þeirri upphæð, er til skipta kom. Á stofnfundi B. S. N. Þ. var Sigurpáll Jónsson, bóndi í Klifshaga, kosinn endurskoðandi reikninga Sambandsins, og gegndi hann því starfi tii 1932. En 1933 var Baldur Öx- dal, bóndi og hreppstjóri að Sigtúnum, kosinn endurskoð- andi og hefur gegnt því starfi síðan. Áður en B. S. N. Þ. var stofnað, annaðist Ræktunarfélag Norðurlands jarðabótamælingar og leiðbeiningar í jarðrækt hér í sýslu. En um leið og B. S. N. Þ. tók til starfa, tók það mælingar og leiðbeiningarstarfsemi í sínar hendur og hefur annazt þær síðan. Fyrsti mælinga og starfsmaður Sambandsins var Guð- mundur Björnsson búfræðingur frá Grjótnesi. Annaðist hann allar jarðabótamælingar á Sambandssvæðinu, leið- beindi bændum í jarðrækt og búfjárrækt og var ráðunaut- ur stjórnarnefndarinnar um allar búnaðarframkvæmdir. Guðmundur Björnsson var mikill áhugamaður um allt, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.