Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 73
sonar, garðyrkjufræðings í Reykjavík, er þá veitti forstöðu Gróðrarstöðinni í Reykjavík og gerði þar víðtækar tilraunir með ræktun margs konar garðjurta til manneldis. En til þess að kynna bændum notkun tilbúins áburðar og til að örfa útbreiðslu hans í sveitum landsins, gekkst Búnaðarfélag Islands fyrir því að fá einstaka bændur, einkum í hinum breiðari byggðum, til að gera skipulagðar tilraunir með hin ýmsu áburðarefni, bæði hvert út af fyrir sig og eins tvö eða fleiri saman. Fengu þeir bændur, er þessar tilraunir önnuð- ust, tilraunaáburðinn ókeypis og jafnvel einhverja þóknun, þar sem þessar tilraunir voru umfangsmestar. Flestar þessar áburðartilraunir sýndu, að gömlu túnin, sem um áratugi eða aldir höfðu fengið' húsdýraáburð, vantaði aðeins köfn- unarefnisáburð og að þau gátu sprottið í áraraðir af köfn- unarefnisáburði einvörðungu. Þessa reynslu notfærðu bænd- ur sér, fyrst á þann hátt, að fyrst var köfnunarefnisáburður borinn á gömlu túnin samhliða litlu magni af húsdýra- áburði og síðar, eftir stofnun Sambandsins, þegar farið var að auka nýrækt til verulegra muna, var borinn einvörðungu tilbúinn áburður á gömlu túnin en allur húsdýraáburður, er til féllst, tekinn í nýræktina. Kaup á tilbúnum áburði, einkum köfnunarefnisáburði, hafa því farið sívaxandi frá stofnun Sambandsins og þó sérstaklega eftir 1930, er Sam- bandið réðst í að kaupa dráttarvélar til jarðvinnslu, og hef- ur jarðræktin á Sambandssvæðinu vaxið hröðum skrefum og notkun tilbúins áburðar aukizt að sama skapi, enda eru nú kaup á tilbúnum áburði að verða einn af stærstu út- gjaldaliðum í búrekstri bænda í þessu héraði. Ef sundurliða ætti starfsemi B. S. N. Þ. með tölum og sýna hvernig tekjum þess hefur verið varið, þessi 25 ár, sem það hefur starfað, yrði það í stórum dráttum þannig: 1. Laun formanns og ferðakostn. stjórnarn. kr. 5.500.00 2. Laun og ferðakostn. starfsmanna ........ — 65.000.00 3. Fundakostnaður .......................... — 20.000.00 Flyt kr. 90.500.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.