Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Blaðsíða 78
80 6. Þessi tillaga kom frá Fjárhagsnefnd: „Fundurinn heimilar, að framvegis verði Arsritið gefið út aðeins einu sinni á ári og sendist aðeins þeim ævifélögum, sem undanfarið hafa greitt tilskilið áskriftargjald til félagsins." — Samþykkt samhljóða. 7. Tekið var fyrir erindi Gísla Kristjánssonar, er hann flutti fyrr á fundinum. Tóku margir til máls og urðu umræður fjörugar. Undir um- ræðunum kom fram eftirfarandi tillaga frá Hafst. Péturssyni: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands beinir þeirri áskorun til Búnaðarþings, að það vinni að aukinni leiðbeiningu í garðrækt á næstu árum á félagssvæði Ræktunarfélags Norðurlands, þar sem ekki hefur verið unnt að sinna óskum manna um leiðbeiningar í þessum málum.“ Samþykkt í einu hljóði. 8. Kosningar. a) kosinn í stjórn Steindór Steindórsson til þriggja ára; b) endurkosinn og varam. í stjórn til næstu þriggja ára Sigurður O. Björnsson: c) kosinn varamaður f stjórn til næsta árs Þorsteinn Davíðsson; d) kosinn varamaður í stjórn til næstu tveggja ára Armann Dalmannsson. í fundarlok flutti Steindór Steindórsson, formaður Ræktunarfél. þakkir til fundarins fyrir það traust, sem honum var sýnt með endur- kosningu í stjórn. Vék hann um leið þakkarorðum til ýmsra þeirra, er stutt hafa að hugðarefnum Ræktunarfélags Norðurlands fyrr og síðar. Formaður, Steindór Steindórsson, minntist þess, að íslen/k kartöflu- rækt ætti 200 ára afmæli á þessu ári og þakkaði forgöngumanni kart- öfluræktarinnar hér á landi, Birni Halldórssyni. Fleira ekki tekið fyrir til bókunar. Fundargerð upp lesin og samþykkt. Fundi slitið. STEINDÓR STEINDÓRSSON. fíaldur Raldvinsson. Guðm. Jósafatsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.