Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 10
10
ÍSLENZK RIT 1946
... í bæjarmálum. lAkureyri], Alþýð'uflokks-
félag Akureyrar, [1946]. (4) bls. 8vo.
-— og umbótamálin. Reykjavík, Kvenfélag Alþýðu-
flokksins, [1946]. 70 bls. 8vo.
[ALÞÝÐUFLOKKURINN]. Handbók um alþingis-
kosningarnar 30. júní 1946. Reykjavík, Kosn-
ingaskrifstofa Alþýðuflokksins, 1946. 47, (1)
bls. 8vo.
-— Hversvegna kýs ég Alþýðuflokkinn? I Reykja-
vík 1946]. 11 bls. 8vo.
— Stefna Alþýðuflokksfélags Keflavíkur í hrepps-
málum. X A-listinn. [Reykjavík 1946]. (15)
bls. 12mo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 16. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ábm.: Erlingur Frið-
jónsson. Akureyri 1946. 56 tbl. Fol.
AMMA. Þjóðleg fræði og skemmtun. I. bindi, 3.
hefti. II. prentun. Akureyri 11946]. 76, (3) bls.
8vo.
ANDERSEN, H.C. Alpaskyttan. Steingrímur Thor-
steinsson þýddi. 2. útg. Reykjavik, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1946. 76 bls. 8vo.
— Æfintýr æsku minnar. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1946. 81 bls., 1 mbl. 8ve.
ANDERSON, SHERWOOD. Dimmur hlátur. Karl
Isfeld þýddi. Nútímasögur I. Reykjavík, Bóka-
safn Helgafells, 1946. 295 bls. 8vo.
Andrésson, Alfred, sjá Gamanvísur.
ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901—). Ég aðvara
þjóðina: 1 sjálfstæðismálinu er mikil og yfir-
vofandi hætta. Sérpr. úr Þjóðyiljanum. [Reykja-
vík 1946]. 8 bls. 4to.
— sjá Tímarit Máls og menningar; Þjóðviljinn.
ANDVARI. Tímarit Hins ísl. þjóðvinafélags. 71.
ár. Reykjavík 1946. 86 bls., 1 mbl. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Gesell, Arnold: Fóstur-
dóttir úlfanna; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Litla, gula hænan; Ungi litli.
ARDIS. Ársrit Bandalags lúterskra kvenna. 13.—
14. h. Ritstj.: Ingibjörg J. Olafsson, Margrét
Stephensen. Winnipeg 1945—1946. 92; 82 bls.,
1 mbl. 8vo.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Kennslu-
bók í dönsku handa skólum og útvarpi. 2. útg.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946.
VI, (1), 262 bls. 8vo.
— Verkefni í danska stíla I. 3. útg. (breytt).
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1946. 42, (1) bls. 8vo.
ARMSTRONG, 11, C. Gráúlfurinn. Sagan um
Mústafa Kemal. Ólafur Þ. Kristjánsson þýddi.
Listamannaþing II., I. Reykjavík, Bókasafn
Helgafells, 1946. 334 bls. 8vo.
IÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN frá Lundi: Dalalíf.
1. Æskuleikir og ástir. Skáldsaga. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 236 bls. 8vo.
[Arnason], Atli Már, sjá Jósepsson, Þorsteinn:
Týrur; Kisa kóngsdóttir.
Árnason, tíarbara, sjá [Jónasson], Jóhannes [B.],
úr Kötlum: I.jóðið um Labbakút.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
ÁRNASON, JÓN (1665—1743). Dactylismus ec-
clesiasticus eður Fingra-Rím .. . Kaupmanna-
höfn, Þ. Jónsson, 1838. [Ljóspr. í Lithoprent
1946].
Arnason, Jón, sjá Framtak.
ARNGRÍMSSON, KNÚTUR (1903—1945). Tlior-
valdsensfélagið 70 ára. Minningarrit. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 144 bls. 8vo.
— og ÓLAFUR HANSSON: Mannkynssaga handa
gagnfræðaskólum. Miðaldir. [2. útg.] Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1946.
141 bls. 8vo.
— Mannkynssaga lianda gagnfræðaskólum. Nýja
öldin 1789—1945. Reykjavík, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, 1946. 148 bls. 8vo.
ARNGRÍMSSON, SIGURÐUR (1885—). Við-
skiptaljóð Reykjavíkur 1936 (endurprentun
1946). [Reykjavík], Sig. Arngrímsson, 1946.
36 bls. 8vo.
ÁRROÐI. 5. árg. Útg.: Félag ungra jafnaðarmanna,
Reykjavík. Ritn.: Jón P. Emils, Jón Iljálm-
arsson. Ábm.: Jón Ágústsson. Reykjavík 1946.
1 tbl. (25 bls.) 8vo.
ÁRROÐINN. Blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
3. árg. Ritn.: Guðmundur Sveinbjörnsson,
Sveinn Kr. Guðmundsson, Sveinbjörn Oddsson
(ábm.). Reykjavík 1946. 3 tbl. 4to.
ÁSGEIRSSON, MAGNÚS (1901—). Ljóð frá ýms-
um löndum. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði.
Reykjavík, Mál og menning, 1946. XXVII, 278
bls. 8vo.
— sjá llelgafell; Thurber, James: Síðasta blómið.
ÁSGEIRSSON, TORFI (1908—) og JÓNAS H.
HARALZ (1919—). Um „dýrtíðarvandamálið".
Sérpr. úr Þjóðviljannm. Reykjavík 1946. 55 bls.
8vo.
ÁSKELSSON, JÓHANNES (1902—). Er hin smá-