Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 11
ÍSLENZK RIT 1946
11
sæja Flóra surtarbrandslaganna vænleg til könn-
unar? Sérpr. úr Skýrslu Menntaskólans í
Reykjavík skólaárið 1945—1946. [Reykjavík
1946]. (1), 9, (1), 2 mbl. 8vo.
Ásmundsson, GuSmundur, sjá Vérmótmælum allir!
[Ásmundssonh, Jón Oskar, sjá Bellamann, Henry:
Viktoría Grandolet.
ASTRUP-LARSEN, HANNA. Selma Lagerlöf.
Einar Guðmundsson þýddi. Reykjavík, Bóka-
verzlun Þorst. Johnson, Vestmannaeyjum, 1945.
(1946). 148 bls., 16 mbl. 8vo.
Atli Már, sjá [Árnason], Atli Már.
AUBRY, OCTAVE. Einkalíf Napóleons. Magnús
Magnússon íslenzkaði. Seyðisfirði, Prentsmiðja
Austurlands h.f., 1946. 400 bls., 17 ntbl. 8vo.
Auðuns, Jón, sjá Morgunn.
AYRES, RUBY M. Prinsessan. Axel Thorstein-
son þýddi. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1946.
331 bls. 8vo.
— Þær elskuðu hann allar. Skáldsaga frá Eng-
iandi. Reykjavík 1946. 251 bls. 8vo.
Bach, Jóh. Sebastian, sjá Loon, Hendrik Willem
van: Jóh. Sebastian Bach.
BADEN-POWELL skátahöfðingi. Sól og regn. Sög-
ur frá Kenýu. Jón Helgason blaðamaður ís-
lenzkaði. Reykjavík, Snælandsútgáfan, 1946.
153 bls. 8vo.
BALDUR, VERKALÝÐSFÉLAGIÐ ... 30 ÁRA.
Afmælisrit. 1916—1946. Ritn.: Jónína Jóns-
dóttir frá Gemlufalli, Ragnar G. Guðjónsson.
ísafirði, Verkalýðsfélagið Baldur, 1946. 36 bls.
4to.
BALDUR. (Vikublað). 12. árg. Útg.: Sósíalista-
félag ísafjarðar. Ritstj. og ábm.: Halldór Olafs-
son frá Gjögri. ísafirði 1946. 36 tbl. Tog 1 tbl.
pr. í Reykjavík]. Fol.
Baldvins, Maja, sjá Buck, Pearl S.: Með austan-
blænum; Burroughs, Edgar Rice: Prinsessan á
Mars; Remarque, Erich Maria: Sigurboginn.
Baldvinsson, Eiríkur, sjá Víðsjá.
Baldvinsson, Magnús, sjá Þróttur.
BALDVINSSON, STEINGRÍMUR (1893— ).
Bændaförin þingeyska 1945. [Reykjavík], Bún-
aðarsamband Suður-Þingeyinga, 1946. 27 bls.
8vo.
BALZAC, HONORÉ DE. Gleðisögur. Andrés Krist-
jánsson íslenzkaði. Myndir eftir Ralph Barton,
Preben Zahle o. fl. Reykjavík. Draupnisútgáfan,
1946. 146 bls. 8vo.
BANKABLAÐIÐ. 12. árg. Útg.: Samband íslenzkra
bankamanna. Ritstj.: Adolf Björnsson. Reykja-
vík 1946. 1 tbl. (20 bls.) 4to.
BARBANELL, MAURICE. Llndralæknirinn Pa-
rish. Sigurður Haralz íslenzkaði. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1946. 107 bls. 8vo.
Bárðdal, Ragnar R„ sjá Þingeyingur.
BARNABLAÐIÐ. 9. árg. Ritstj.: Nils Ramselius.
Akureyri 1946. 9 tbl. (72 bls.) 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. Útg.: Barnavinafélagið
Sumargjöf. Ritstj.: Isak Jónsson. 13. tbl. 1.
sumardag 1946. Reykjavík 1946. 16 bls. 4to.
BARNAGULL. 1. hefti. Baldur og baunagrasið.
Dikk Vittington. Stígvélakisa. (Hörður Gunn-
arsson þýddi). Með myndum. Reykjavík, Leift-
ur h.f., [1946]. 32 bls. 8vo.
BARNASÖGUR. III. Reykjavík, Heimatrúboð leik-
manna, 1946. 31, (1) bls. 8vo.
Barton, Ralph, sjá Balzac, Honoré de: Gleðisög-
ur.
BASIL FURSTI eða konungurleynilögreglumanna.
(Óþekktur höfundur). Fjórða bók, 1.—4. hefti.
Reykjavík, Árni Ólafsson, (Sögusafn heimil-
anna), [1946]. 79, 78, 79, 79 bls. 8vo.
BAUM, VICKI. Sumar og ástir. (Hel I in Frau-
ensee). Islenzkað hefir Jens Benediktsson.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1946. 181 bls.
8vo.
BAXTER, GEORGE OWEN. Skugginn. Reykja-
vík 1946. 275 bls. 8vo.
BEACIJ, REX E. Spellvirkjarnir. Vfasaútgáfubæk-
ur] 19. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946. 291 bls.
8vo.
BECK, RICHARD (1897—). Davíð Stefánsson
skáld. Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfélagsins
1945. Winnipeg 1946. 20 bls. 4to.
Jóhann Magnús Bjarnason skáld, (Sérpr. úr
Almanaki ÓSTh. 1946). [Winnipeg 1946]. 8 bls.
8vo.
sjá Sigurðsson, Jónas A.: Ljóðmæli.
BELLAMANN, HENRY. Viktoría Grandolet. Jón
Öskar íslenzkaði. Reykjavík, Skálholtsprent-
smiðja h.f., [1946]. 227 bls. 8vo.
BENDER, KRISTJÁN (1915-). Lifendur og
dauðir. Smásögur. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1946. 145 bls. 8vo.
BENEDIKTSDÓTTIR, TNGIBJÖRG (1885—).
Horft yfir sjónarsviðið. Ljóðmæli. Reykjavík,
[Víkingsútgáfan], 1946. 78, (2) bls. 8vo.