Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 13
ISLENZK RIT 1946
13
Ljóð. Frumsamin og þýdd. [Reykjavík], Spaða-
útgáfan, [1946]. 96 bls. 8vo.
Björnsson, Ólafur, sjá Hayek, Friedrich v.: Leiðin
til ánauðar.
BLAÐAMANNABÓKIN [I.] Ritstj.: Vilhj. S. Vil-
hjálmsson. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1946.
320 bls. 8vo.
BLAÐ LÝÐRÆÐISSINNAÐRA STÚDENTA. —
Útg.: Vaka. Ritstj. og ábm.: Páll Líndal.
Reykjavík 1946. 1 tbl. Fol.
BLAÐ SKÓLAFÉLAGS IÐNSKÓLANS í
REYKJAVÍK. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Daníel
G. Einarsson. Reykjavík 1946. 1 tbl. 4to.
Blaine, Mahlon, sjá { Houseman, Laurence] : Sögur
Sindbaðs.
BLANK, CLARJE. Beverly Gray í III. bekk. Krist-
mundur Bjarnason þýddi. Akureyri, Bókaút-
gáfan Norðri h.f., 1946. 215 bls. 8vo.
— Beverly Gray í IV. bekk. Kristmundur Bjarna-
son þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f.,
1946. 227 bls. 8vo.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. Ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vest-
mannaeyjum 1946. 32 bls. 8vo.
Blöndal, Gunnlaugur, sjá Guðmundsson, Tómas:
Fagra veröld.
BOCCACCIO. Dekameron. 1. bindi. Skúli H. Magn-
ússon ísl. (nema bls. 188—240). Reykjavík,
Bókaútgáfan Bláfell, 1946. 302, (1) bls. 8vo.
BOÐBERINN. 14. árg. Útg.: Barnaskólinn á Ak-
nreyri. Akureyri 1946. 1 tbl. (2 bls.) 4to.
BOGASON, AGNAR (1921—). Réttindabarátta
svertingja í Bandaríkjunum. Sérpr. úr Vísi 2.
apríl 1946. Reykjavík [1946]. 30 bls. 8vo.
BOGASON, EINAR, frá Hringsdal (1881—).
Stærðfræðisleg formúluljóð, í brotum, rúm-
fræði, algebru, trigonometri og logaritmum,
Reykjavík 1946. 33 bls. 8vo.
[BÓKASAFN HAFNARFJARÐAR]. Barna- og
unglingabækur. Sérpr. úr Bókaskrá Bókasafns
Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður 1946 [Pr. í
Reykjavík]. 12 bls. 8vo.
— Bókaskrá. Hafnarfjörður 1946. [ Pr. í Reykja-
vík]. (2), 165 bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá 1945.
[Reykjavík 1946]. (2), 32, (1) bls. 8vo.
Boleyn, Anna, sjá Momigliano, E.: Anna Boleyn
drottning Englands.
Bólívar, Símon, sjá Loon, Hendrik van: Símon
Bólívar.
BOO, SIGRID. Basl er búskapur. Sigrún Guðjóns-
dóttir þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f.,
1946. 158 bls. 8vo.
BOOTS, GERARD. Kennslubók í frönsku. Reykja-
vík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1946.189 bls. 8vo.
BORCH, ANKA. Hanna. Víglundur Möller þýddi.
Reykjavík, Leiftur h.f., [1946]. 144 bls. 8vo.
BorgfirSingur, Jón, sjá Menn og tninjar I.
BRAUTIN. Rit um andleg mál og skoðanafrelsi. 3.
árg. Útg.: Hið Sameinaða Kirkjufélag íslend-
inga í Norður Anteríku. Ritstj.: Halldór E.
Johnson. Winnipeg 1946. 112 bls. 8vo.
BRAUTIN. 4. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag Vest-
ntannaeyja. Ritstj. og ábm.: Páll Þorbjörnsson.
Vestmannaeyjum 1946. 10 tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Hvernig stunda menn nám
við bréfaskólann. [Reykjavík 1946]. (12) bls.
8vo.
BREIÐFIRDINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 5. ár. Ritstj.: Jón Sigtryggsson. Reykjavík
1946. 1 b. (80 bls.) 8vo.
Brekkan, FriSrik Asmundsson, sjá Bengtsson,
Frans G.: Ormur rauði; Þjóðvörn.
BRESK ÆFINTÝR. Eftir ýrnsa nútímahöfunda.
Jens Benediktsson íslenskaði. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Heimdallur, 1946. 125 bls. 8vo.
BREZK-ÍSLENZK VIÐSKIFTI. Brezkt-íslenzkt
tímarit um verzlun og menningu. 1. árg. Útg.:
The British Icelandic Trade Press. London 1946.
1 tbl. (34 bls.) 4to.
Briem, Jóhann, sjá Fornir dansar.
Briem, Olafur, sjá Fornir dansar.
BRIEM, SIGURÐUR H. (1895—). Gítarkennslu-
bók. 3. Iiefti. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
b.f., 1946. Ljóspr. í Lithoprent. (2), 100 bls. 4to.
Briem, ValgerSur, sjá Melkorka.
BROMFIELD, LOUIS. Frú Parkington. íslenzkað
hefur Sigurlaug Bjömsdóttir. (Grænu skáld-
sögurnar). Reykjavík, Bókfellsútgáfan b.L,
1946. 277 bls., 8 mbl. 8vo.
— Nótt í Bombay. Skúli Bjarkan íslenzkaði. Akur-
eyri, Söguútgáfan (Blönduhlíð 3, Reykjavík),
1946. 389 bls. 8vo.
[BROSBÖLL, J. C. C.] CARIT ETLAR. IJefnd
stýrimannsins. Sögusafn heimilanna. Reykjavík
1946. 166 bls. 8vo.
BRYNJÓLFSSON, INGVAR (1914—). Þýzkar