Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 17
ÍSLENZK RIT 1946
17
FÉLAGSBLAÐ KNATTSPYRNUFÉLAGS
REYKJAVÍKUR. 9. árg. Ritstj.: Jóhann Bern-
hard. Reykjavík 1946. 1 tbl. 4to.
FÉLAGSMÁL. Mánaðarrit. 1. árg. Útg.: Verka-
mannafélag Akureyrarkaupstaðar. Akureyri
1946. 1 tbl. 4to.
FELLS, GRETAR (1896—). Grös. Ljóð og stökur.
Reykjavík 1946. 236 bls., 1 mbl. 8vo.
— sjá Gangleri.
FEMINA. Heimilis- og kvennablað. 1. árg. Útg.:
Blaðaútgáfan. Ritstj.: Sigríður Ingimarsdóttir.
Reykjavík 1946. 8 tbl. 4to.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1945. Hekla,
eftir Guðmund Kjartansson. Reykjavík 1946.
167 bls., 16 mbl., 1 uppdr. 8vo.
— Árbók 1946. Skagafjörður, eftir Hallgrím Jón-
asson. Reykjavík 1946. 238 bls., 24 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 7. árg. Ak-
ureyri 1946. 1 tbl. (20 bls.) 8vo.
Finnbogason, Eiríkur H., sjá Lauterbach, Richard
E.: Réttlæti en ekki hefnd.
Finnbogason, Guðmundur, sjá Fósturlandsins
freyja.
Finnbogason, Gunnar, sjá Nýja stúdentablaðið.
Finnbogason, Magnús, sjá Skólablaðið; Sturlunga
saga; Þjóðvörn.
FINNSDÓTTIR, GUÐRÚN H. (1884—1946).
Dagshríðar spor. Tólf sögur. Akureyri, Árni
Bjarnarson, 1946. IPr. í Winnipeg]. 230, (1)
bls., 1 mbl. 8vo.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla ... 1944—45 og
Fiskiþingstíðindi 1945 (18. fiskiþing). Reykja-
vík [19461. 94 bls. 8vo.
FJÓRÐUNGSSAMBAND NORÐLENDINGA.
Ágrip af fundargerð ársþings ... 1946. Akur-
eyri 1946. 14 bls. 8vo.
FJÓRÐUNGSÞING AUSTFÍRÐINGA 14. og 15.
september 1946. Fundargerð ... — Nokkuð
stytt —. Seyðisfirði ri9461. 15 bls. 8vo.
FLENSBORGARSKÓLINN. Skýrsla um ... skóla-
árið 1937—38. Skýrsla um ... skólaárið 1938—
39. Reykjavík 1946. 55 bls., 2 mhl. 8vo.
FLUG. Tímarit um flugmál. 1. árg. Útg.: Flugút-
gáfan. Ritstj. og ábm.: Ásbjörn Magnússon.
Reykjavík 1946. 2 tbl. 4to.
FORELDRABLAÐIÐ. 10 árg. Útg.: Stéttarfélag
harnakennara í Reykjavík. Ábm. og ritstj.:
Gnnnar Guðmundsson, Ingimar Jóhannesson,
Sigurður Helgason. Reykjavík 1946. 1 tbl. (32
bls.) 8vo.
FORNIR DANSAR. Ólafur Briem sá um útgáfuna.
Jóhann Briem teiknaði myndirnar. Safn Svends
Grundtvigs og Jóns Sigurðssonar: Islenzk forn-
kvæði. Ný útgáfa með viðaukum. Reykjavík,
Hlaðbúð, 1946. 391 bls. 8vo.
FORSETABRÉF um hina íslenzku fálkaorðu nr.
42, 11. júlí 1944 og forsetabréf um starfsháttu
orðunefndar nr. 114, 31. des. 1945. [Reykjavík
1946]. 7 bls. Fol.
FÓSTURLANDSINS FREYJA. Safn ljóða um ís-
lenzkar konur. Valið hefur Guðmundur Finn-
bogason. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1946. (2), 189 bls. 8vo.
FÓTHVATUR OG GRÁI-ÚLFUR. Indíánasögur
með myndum. IJörður Gunnarsson íslenzkaði.
Reykjavík, Leiftur h.f., [19461. (1), 63 bls. 8vo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 9. árg. Útg.: Framsókn-
arflokkurinn í Vestmannaeyjum. Ritstj. og
ábm.: Sigurjón Sigurbjörnsson. Vestmannaeyj-
um 1946. [2. tbl. pr. í Reykjavíkl. 12 tbl. Fol.
[ FRAMSÓKNARFLOKKURINNl. Handbók fyr-
ir kjósendur. Alþingiskosningarnar 30. júní
1946. [Reykjavík 19461. 37 bls. 8vo.
— Húsnæðismálin. [Reykjavík 19461. 13 bls. 8vo.
— Orðsending til Suður-Þingeyinga út af ritlingi
Jónasar Jónssonar. Reykjavík 1946. 7 bls. 8vo.
— Til minnis við kjörborðið. Handbók Fram-
sóknarflokksins VI. Reykjavík, Miðstjórn Fram-
sóknarflokksins, 1946. 80 bls. 8vo.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðisfélags Akraness. 1.
árg. Ábm.: Jón Árnason (5.—8. tbl.) Reykjavík
1946. 8 tbl. 4to.
FREYR. Búnaðarblað. 41. árg. Útg.: Búnaðarfé-
lag íslands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.:
Gísli Kristjánsson. Ritn.: Einar Ólafsson,
Pálmi Einarsson, Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1946. 24 tbl. (4, 388 bls.) 4to.
FRICIJ, ÖVRE RICHTER. Drottning óbyggðanna.
Saga úr gulllandinu. Guðm. Karlsson þýddi.
Akureyri, Hjartaásútgáfan, [19461. 148 bls. 8vo.
-— Svörtu gammarnir. Akureyri, Hjartaásútgáfan,
1946. 133 bls. 8vo.
Friðjónsson, Erlingur, sjá Alþýðumaðurinn.
FRIÐRIKSSON, ÁRNI (1898—). Fiskveiðar við
Grænland. Atvinnumálaráðuneytið gaf út.
Reykjavík 1946. 46, (1) bls. 8vo.
FRIÐRIKSSON, FRIÐRIK (1868—). Raust Guðs
2