Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 21
ÍSLENZK RIT 1946
21
ástir. Jóh. Gunnar Ólafsson íslenzkaði. Ung-
um héraðsiækna og iiðrum heimildum. With
arsk Melodi. Romanen om Franz Liszt og de
Kvinder, der blev hans Skæbne. Reykjavík,
Bókaútgáfan Oðinn, 1946. 585 bls., 11 mbl. 8vo.
Hartmannsson, Ásgrímur, sjá Ólafsfirðingur.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1943
—1944. Reykjavík 1946. 94 bls. 4to.
— Atvinnudeild. Rit landbúnaðardeildar, B-flokk-
ur — nr. 1: Klemenz Kr. Kristjánsson: Korn-
ræktartilraunir á Sámsstöðum og víðar, gerðar
árin 1923—1940. Reykjavík 1946. (3), 105, (2)
bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... báskólaárið 1945—46. Vormiss-
erið. Reykjavík 1946. 24 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1946—47. Haust-
misserið. Reykjavík 1946. 24 bls. 8vo.
HAUKAR. Afmælisblað. [Knattspyrnufélagið]
Haukar 15 ára. Reykjavík 1946. 44 bls. 4to.
HAYEK, FRIEDRICH v. Leiðin til ánauðar. Þýtt
af Ólafi Björnssyni dósent. Reykjavík, Sam-
band ungra sjálfstæðismanna, 1946. 32 bls. 8vo.
HEDBERG, OLLE. Ég er af konungakyni. Skáld-
saga. Leifur Haraldsson íslenzkaði. Reykjavik,
Skálholtsprentsmiðja h.f., 1946. 231 bls. 8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land). 1942. Samdar af landlækni eftir skýrsl-
um héraðslækna og öffrum heimildum. With
an English Summary. Reykjavík 1946. 258 bls.
8vo.
HEILBRIGT LÍF. 6. árg. Útg.: Rauði Kross ís-
lands. Ritstj.: Gunnlaugur Claessen. Reykjavík
1946. 4 h. (230 bls.) 8vo.
HEILSUVERND. 1. árg. Útg.: Náttúrulækningafé-
lag íslands. Ritstj.: Jónas Kristjánsson. Reykja-
vík 1946. 4 h. (32 bls. hvert). 8vo.
HEIMAN EG FÓR. Vasalesbók. Gísli Gestsson,
Páll Jónsson og Snorri Hjartarson völdu.
Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1946. 286 bls. 8vo.
— 2. útgáfa. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1946.
286 bls. 8vo.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 5.
árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj. og
ábm.: Hannes J. Magnússon. Akureyri 1946.
6 h. (140 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Jón Helgason,
Valdimar Jóhannsson (ábm.) [ranglega nefnd-
ur Ásmundsson í Árbók 1945]. Reykjavík 1946.
12 tbl. (232 bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. Ritstj.: Geir Gunnarsson.
Reykjavík 1946. 11 h. (64 bls. hvert). 8vo.
HEIMSKRINGLA. 60. árg. Útg.: The Viking
Press Ltd. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1945—1946. 52 tbl. Fol.
HELGAFELL. Tímarit um bókmenntir og önnur
menningarmál. 4. árg. (Lokahefti). Ritstj.:
Magnús Ásgeirsson og Tómas Guðmundsson.
Reykjavík 1946. 185.—336. bls. 4to.
HELGASON, ÁSMUNDUR, frá Bjargi (1872—).
Þáttur af Brynjólfi Jónssyni skipstjóra, Eski-
firði. Reykjavík 1946. 44 bls. 8vo.
Helgason, Axel, sjá Jósepsson, Þorsteinn: Týrur.
HELGASON, EINAR (1867—1935). Bjarkir. Leið-
arvísir í trjárækt og blómrækt. Með myndum.
Reykjavík, Á kostnað höfundarins, 1914. [Ljós-
pr. í Lithoprent 1946].
Helgason, Hallgrímur, sjá Rasmussen, Sigrid: Saga
tónlistarinnar í frumdráttum; Tónlistin.
Helgason, Jón, sjá Baden-Powell: Sól og regn;
Cronin, A. J.: Dóttir jarðar; Hafnfirðingur;
Hansen, Lars: Fast beir sóttu sjóinn; Martin,
Hans: Frjálst líf.
llelgason, Jón, sjá Heimilisblaðið.
Helgason, Sigurður, sjá Foreldrablaðið.
HEMMINGWAY [sic!], ERNEST. Einn gegn öll-
um. Karl ísfeld íslenzkaði. Reykjavík, Skál-
holtsprentsmiðja h.f., [1946]. 160 bls. 8vo.
HERMANNSSON, JENS (1891—). Dr. Charcot.
16. september 1936. Gefið út á tíunda ártíðar-
degi. Reykjavík 1946. (14) bls. 8vo.
Hermannsson, Óli, sjá Crofts, Freeman Wills:
Austanvindur.
IIERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins
á íslandi. 51. árg. Reykjavík 1946. 12 tbl. Fol.
Hippokrates, sjá Steffensen, Vald.: Hippokrates,
faðir læknislistarinnar.
HITLER — MUSSOLINI. Einkabréf einræðisherr-
anna. Ilannes Sigfússon þýddi úr sænsku. Ak-
ureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1946.
136 bls. 8vo.
IIJ ÁLMARSDÓTTIR, EVA (1905—). Hvítir
vængir. Sögur, æfintýri og Ijóð. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norffri h.f., 1946. 232 bls., 1 mbl. 8vo.
Hjálmarsson, Jón, sjá Árroði.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Islenzk málfræffi.
Hjartarson, Snorri, sjá Heiman eg fór.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 22. árg. Útg.: