Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 22
22
ISLENZK RIT 1946
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstj.: Margrét Jó-
hannesdóttir, Guðrún J. Einarsdóttir, Olafía
Stephensen. Reykjavík 1946. 4 tbl. 4to.
HLÍN. Arsrit íslenzkra kvenna. 29. árg. Utg. og rit-
stj.: Ilalldóra Bjarnadóttir, Akureyri. Akureyri
1946. 128 bls. 8vo.
HLUTAFÉLAGIÐ BÚLANDSTINDUR. Sam-
þykktir. [Reykjavík] 1946. 12 bls. 8vo.
HOFFELL, GUÐMUNDUR JÓNSSON (1875—
1947). Skaítfellskar þjóðsögur og sagnir. Ásamt
sjálfsævisögu höfundar. Marteinn Skaftfells
gaf út. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1946.
324 hls., 1 mbl. 8vo.
HÓLASKÓLI. Skýrsla um Bændaskólann á Hólum
í Hjaltadal skólaárin 1942—1944. Akureyri
1946. 19 bls. 8vo.
IIOLLERTZ, MALTE. Hugvitssamur drengur. Frá-
sögn fyrir unglinga um líf og starf Gústafs Da-
léns. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Akur-
eyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1946. 85 bls. 8vo.
HOLM, BOYE (útg.). Gítarskóli fyrir undirspil.
5 dúrar. [Akureyri 1946]. 1 bls. 8vo.
— sjá Nútíðin; Unga nútíðin.
HOLST, BERTHA. Ella. Ilelgi Valtýsson íslenzk-
aði. Akureyri, Bjöm Jónsson, 1946. 144 bls. 8vo.
— Krilla. Telpusaga. Sigríður Ingimarsdóttir
þýddi. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1946.
254 bls. 8vo.
HOPE, ANTHONY. Ást prinsessunnar. Jón Sig-
urðsson cand. theol. þýddi. Vtasaútgáfuhækurl
15. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946. 288 bls. 8vo.
[HOUSEMAN, LAURENCE]. Sögur Sindbaðs.
Laurence Houseman endursagði. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. Myndir eftir Mahlon Blaine.
Reykjavík, Leiftur h.f., [1946]. 77 bls. 8vo.
HRAUNBÚINN. 2. árg. Útg.: Skátafélagið Ilraun-
húar. Ritstj.: Vilbergur Júlíusson. Hafnarfirði
1946. 1 tbl. (40 bls.) 4to.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HROKKINSKEGGI. Drottnari Jötunheima. End-
ursögð fyrir börn af próf. dr. K. A. Miiller. Sig-
urður Thorlacius íslenzkaði. II. bindi. Reykja-
vík, Víkingsútgáfan, 1946. 204 bls. 8vo.
HROKKINSKINNI. Æfintýri fyrir yngstu lesend-
urna. [Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, 1946].
(16) bls. 8vo.
Hnlda, sjá [Bjarklind, Unnur Benediktsdóttir].
HÚSFREYJAN Á BESSASTÖÐUM. Bréf Ingi-
hjargar Jónsdóttur til bróður síns, Gríms amt-
manns. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Hlaðbúð, 1946. XIII, 264 bls., 6 mbl.
8vo.
IIVAR. HVER. HVAÐ. Árbók ísafoldar 1947. Rit-
stj.: Geir Aðils og Jens Benediktsson. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 267, (3),
3 mbl. 8vo.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XVI. bindi. 1945.
Reykjavík, Hæstiréttur, 1946. X, 467 bls. 8vo.
HÖGNASON, KOLBEINN (1889—). Kurl. Kvæði.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 312
bls. 8vo.
— Kynlegar kindur. Smásögur. Reykjavík, Brynj-
ólfur Magnússon, 1946. 77, (1) bls. 8vo.
HÖRLYCK, IIELENE. Stúlkan við stýrið. Þor-
steinn Halldórsson íslenzkaði. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Víðir, 1946. 149 hls. 8vo.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG SEYÐISFJARÐAR.
Lög ... Seyðisfirði [1946]. 19 bls. 12mo.
IÐNAÐARRITIÐ. 19. árg. Útg.: Landssamband
iðnaðarmanna & Félag ísl. iðnrekenda. Ritstj.:
Sveinbjörn Jónsson og Páll S. Pálsson. Reykja-
vík 1946. 8 h. (112 bls.) 4to.
IÐNNEMINN. Blað Iðnnemasambands íslands.
13. árg. Ritn.: Ámi Þór Víkingur, Sigurður
Guðgeirsson [2.—6. thl.l, Óskar Hallgrímsson
[2.—4. Ibl.], Jón Einarsson, Jón F. Guðmunds-
son, Guðmundur Sigfússon [5.—6. tbl.].
Reykjavík 1946. 5 tbl. (2.—6. tbl.) 4to.
INDÍÁNABÖRN. Jón II. Guðmundsson íslenzk-
aði. Með myndum. Reykjavík, Leiftur h.f.,
[1946]. 52 bls. 8vo.
Ingimarsdóttir, Sigriður, sjá Femina; Holst,
Bertlia: Krilla; Mannhjörg.
I. O. G. T. Sönglagabók Unglingareglunnar á Is-
landi. Reykjavík, Stórstúka fslands, 1946. (68)
bls. Grbr.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. Utg.: Miðstjórn Sjálfstæðis-
flokksins og útgáfustjórn Isafoldar. 71., 23. árg.
Ritstj.: Jón Kjartan’sson, Jón Pálmason. Reykja-
vík 1946. 52 tbl. Fol.
ÍSFELD, KARL (1906—). Svartar morgunfrúr.
Nokkur kvæði. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1946. 73 bls. 8vo.
— sjá Anderson, Sherwood: Dimmur hlátur; Hem-
ingway, Ernest; Einn gegn öllum; Vinnan.
ÍSLAND. Uppdráttur Ferðafélags íslands, gerður