Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 23
ÍSLENZK RIT 1946
23
eftir mælingum Geodætisk Institut í Kaup-
mannahöfn. Tourist Map of Iceland, Published
by The Travellers Association of Iceland.
Reykjavík 1946. [Pr. í Washington]. 1 uppdr.
ÍSLENDINGA SÖGUR. Fyrsta bindi. Landssaga
og landnám. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
Reykjavík, íslendingasagnaútgáfan, 1946.
XXXII, (1), 439 bls. 8vo.
— Annað bindi. Borgfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, ísiendinga-
sagnaútgáfan, 1946. X, (1), 475 bls. 8vo.
— Þriðja bindi. Snæfellinga sögur. Guðni Jónsson
bjó til prentunar. Reykjavík, Islendingasagna-
útgáfan, 1946. X, (1), 503 bls. 8vo.
— Fjórða bindi. Breiðfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, Islendinga-
sagnaútgáfan, 1946. X, (1), 483 bls. 8vo.
— Fimmta bindi. Vestfirðinga sögur. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, Islendinga-
sagnaútgáfan, 1946. X, (1), 445 bls. 8vo.
— Sjötta bindi. Húnvetninga sögur I. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, Islendinga-
sagnaútgáfan, 1946. IX, (1), 486 bls. 8vo.
ÍSLENDINGUR. 32. árg. Útg.: Blaðaútgáfufélag
Akureyrar (1.—44. tbl.), Útgáfufélag íslendings
(45.—53. tbl.) Ábm.: Karl Jónsson (1.—23.
tbl.); ritslj. og ábm.: Magnús Jónsson (24.—
53. tbl.) Akureyri 1946. 53 tbl. Fol.
ÍSLENZKIR HNEFAR. Amerísk saga um íslend-
ing. (Vasaútgáfan 20). [Reykjavík], Vasaút-
gáfan, 1946. [Pr. á Akureyri]. 165 bls. 8vo.
ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN. Gefið út af Hinu
íslenzka bókmenntafélagi. XIV. 2.—3. (1563—
1567). Reykjavík 1946. 113.-336., 337,—640.
bls. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1947. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1946. XXIV, 352
bls. 8vo.
Isólfsson, Páll, sjá Sálmasöngsbók.
í VOPNAGNÝ II. Leiftrandi eldingin. Vlasaút-
gáfan] 14. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946. 245
bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Þorsteinn Jósepsson. Reykjavík
1946. 12 tbl. 4to.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Ágrip af fund-
argerð ársþings í. S. í. árið 1946. TReykjavík
1946]. 7 bls. 8vo.
— Almennar reglur um handknattleik og hand-
knattleiksmót. 3. útg. Reykjavík, Bókasjóður
Iþróttasambands Islands, 1946. 42 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... árið 1945—1946. [Reykjavík
1946]. 40 bls. 8vo.
— Lög. Dóms- og refsiákvæði. Grundvallarreglur
fyrir sérráð. Samþykkt 23. júní 1946. [Reykja-
vík 1946]. 48 bls. 8vo.
— Reglur I. S. I. um hnefaleika og hnefaleikamót.
2. útg. Reykjavík, Bókaútgáfa Iþróttasambands
íslands, 1946. 21 bls. 8vo.
JACOBS, W. W. Sjómaður, dáðadrengur. llarald-
ur Jónsson héraðslæknir íslenzkaði. Reykjavík,
Farmannaútgáfan, 1946. 242 bls. 8vo.
JAKOBSSON, ÁKI (1911—). Launráð aftur-
haldsins gegn nýsköpun atvinnuveganna. Sigur
Sósíalistaflokksins er sigur nýsköpunarinnar.
Ræða Áka Jakobssonar atvinnumálaráðherra
haldin 10. des. 1945 í útvarpsumræðum um
fjárlögin. Reykjavík, Sósíalistaflokkurinn, 1946.
26 bls. 8vo.
Jakobsson, Asgeir, sjá Christie, Agatha: Náttgala-
bærinn; Fyrir karlmenn; Rlioden, Emmy v.:
Ungfrú Ærslabelgur; Wallace, Edgar: Græna
mamban.
Jakobsson, Bárður, sjá Fyrir karlmenn.
JAKOBSSON, ÓLÖF J. (1895—). Engill minn.
Reykjavík 1946. 47 bls. 8vo.
Jakobsson, Petrina, sjá Melkorka.
JAKOBSSON, PÉTUR (1886—). Darraðarljóð.
Rímur. Reykjavík 1946. 80 bls. 8vo.
— Vafurlogar. Ljóð. Reykjavík 1946. 80 bls. 8vo.
JEROME, JEROME K. Þrír á báti (og bundurinn
sá fjórði). Bókin heitir á frummálinu: Three
Men in a Boat (To say nothing of the dog).
Kristján Sigurðsson þýddi. Bókin er örlítið
stytt í þýðingunni. Reykjavík, Spegillinn —
Bókaútgáfa, 1946. 245 bls. 8vo.
JESÚS FRÁ NAZARET. Biblíumyndir til litunar.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1946. (15) bls.
4to.
Jochumsson, Matthías, sjá Svanhvít.
Jóhannesilóttir, Margrét, sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
Jóhannesson, Ingimar, sjá Foreldrablaðið.
Jóhannesson, Jón, sjá Sturlunga saga.
Jóhannesson, Jón, sjá Siglfirðingur.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Garður.
Jóhannsson, Valdimar, sjá Heimilisblaðið.