Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 24
24
ÍSLENZK RIT 19 46
JOHNS, W. E. Benni í leyniþjónustunni. Gunnar
Guðmundsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á
frummálinu „Biggles-Secret Agent.“ Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri h.f., 1946. 223 bls. 8vo.
JOHNSEN, SIGFÚS M. (1886—). Saga Vest-
mannaeyja. I.—II. bindi. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1946. 338 bls., 22 mbl.; 360
bls., 34 mbl. 8vo.
Johnson, Halldór E., sjá Brautin.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLABLAÐIÐ. 14. árg. Útg. og ábm.: Arngr. Fr.
Bjarnason. ísafirði 1946. 1 tbl. (20 bls.) Fol.
JÓLAKLUKKUR 1946. Útg.: Kristniboðsflokkur
K. F. U. M. Reykjavík 1946. 32 bls. 4to.
Jón i Hlíð, sjá [Jónssonl, Jón í Hlíð.
Jón Óskar, sjá rÁsmundsson], Jón Óskar.
Jón Trausti, sjá [Magnússon, Guðmundur].
Jón úr Vör, sjá [Jónsson], Jón úr Vör.
JÓNASDÓTTIR, ÓLÍNA fl885—). Ég vitja þín,
æska. Minningar og stökur. Akureyri, Bókaút-
gáfan Norðri h.f., 1946. VIII, 157 bls. 8vo.
JÓNASSON, HALLGRÍMUR (1894—). Frænd-
lönd og heimahagar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1946. 183 bls., 8 mbl. 8vo.
— sjá Ferðafélag íslands.
[JÓNASSON], JÓIJANNES [B.], ÚR KÖTLUM
(1899—). Ljóðið um Labbakút. Frú Barbara
Árnason teiknaði myndirnar. Reykjavík, Þór-
hallur Bjarnarson, 1946. 30 bls. 4to.
— sjá Capek,Karel: Salamiindrustríðið; Nýmenn-
ing.
Jónasson, Jónas, frá Flatey, sjá Tandrup, Harald:
Ellefta boðorðið.
JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856—1918).
Smásögur handa börnum. Myndirnar hefir Ör-
lygur Sigurðsson, listmálari, teiknað. Akureyri,
Félagsútgáfan, 1946. 40 bls. 4to.
JÓNASSON, MATTIJÍAS (1902—). Lokuð sund.
Ferðasögur nokkurra Islendinga frá Þýzkalandi.
Matthías Jónasson safnaði og bjó til prentunar.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 185
bls. 8vo.
JÓNSDÓTTIR, GUÐRÚN, frá Prestsbakka (1916
—). Ekki heiti ég Eiríkur. Reykjavík, Bókfells-
útgáfan h.f., 1946. 127 bls. 8vo.
JónsdóUir, Ingibjörg, sjá Húsfreyjan á Bessastöð-
um.
JÓNSDÓTTfR. INGUNN (1855—1947). Gömul
kynni. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1946.
336 bls., 8 mbl. 8vo.
Jónsdóttir, Jónína, sjá Baldur, Verkalýðsfélagið.
Jónsdóttir, Þóra, sjá Reginn.
JÓNSSON, ÁRNI, frá Múla (1891—1947). Gervi-
ljóð. (Stríðsgróðaútgáfa). Reykjavík, Helga-
fell, 1946. 58 bls. 8vo.
— sjá Loon, Hendrik Willem van: Jóh. Sebastian
Bach, Símon Bólívar.
JÓNSSON, ÁSGEIR, frá Gottorp (1876—). Horfn-
ir góðhestar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri
h.f., 1946. 407 bls., 5 mbl. 8vo.
Jónsson, Bjarni, Borgfirðingaskáld, sjá Öfugmæla-
vísur.
Jónsson, Brynjólfur, sjá Heigason, Ásmundur, frá
Bjargi.
JÓNSSON, EINAR M. (1904—). Brim á skerjum.
Ljóð. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1946. 190 bls.
8vo.
JÓNSSON, EINAR P. (1880—). í andlegri ná-
lægð við ísland. Akureyri, Árni Bjarnarson,
1946. [Pr. í Winnipeg]. 55 bls. 8vo.
— sjá Lögberg.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Háskaleg-
ur misskilningur. Sérprentun úr Vísi 9. og 10.
apríl 1946. [Reykjavík 1946]. 16 bls. 8vo.
— sjá Ólafsson, Jón: Reisubók.
JÓNSSON, GUÐJÓN (1870—). Á bernskustöðv-
um. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1946.
228 bls. 8vo.
Jónsson, Guðni, sjá íslendinga sögur; Pálsson, Jón:
Austantórur II.
Jónsson, Hallgrímur, sjá Sjómannadagsblaðið.
Jónsson, Haraldur, sjá Jacobs, W. W.: Sjómaður,
dáðadrengur.
Jónsson, Hermann, sjá Vestdal, Jón E.: Viiruhand-
bók.
JÓNSSON, INGOLFUR, frá Prestbakka (1918—).
Bak við skuggann. Kvæði. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri h.f., [1946]. 77 bls. 8vo.
Jónsson, Ingóljur, sjá Burroughs, Edgar Rice:
Tarzan snýr aftur.
Jónsson, ísak, sjá Barnadagsblaðið; Elíasson, Helgi
og Isak Jónsson: Gagn og gaman; Gold, Hilda:
Tumi í Álfheinmm.
Jónsson, Jóhann. sjá Tlmrarensen, Elín: Angantýr.
[JÓNSSON], JÓN, í HLÍÐ (1878—). Fólk. Skáld-
saga. Vestmannaeyjum 1946. 240 bls. 8vo.