Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 25
ÍSLENZK RIT 1946
25
fJÓNSSON], JÓN, ÚR VÖR (1917—). Þorpið.
Ljóð. Reykjavík 1946. 79 bls. 8vo.
JÓNSSON, JÓNAS, frá Hriflu (1885—). Fals-
skeytið til Þingeyinga. Akureyri 1946. 39 bls.
8vo.
— Island og Borgundarhólmur. Sérprentun úr
Ófeigi. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1946. 56 bls. 8vo.
— sjá Landvörn; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Islands saga; Ófeigur; Samvinnan.
Jónsson, Jónas B., sjá Námsbækur fyrir barnaskóia:
Islenzk málfræði.
Jónsson, Karl, sjá Islendingur.
JÓNSSON, KRISTJÁN (1842—1869). Ljóðmæli.
Víglundur Möller bjó til prentunar. Akureyri,
Bókabúð Rikku, 1946. IPr. í Reykjavík]. XXIII,
302 bls. 8vo.
Jónsson, Kristján, sjá Nielsen, Aage Krarup: Indía-
farinn Mads Lange.
JÓNSSON, MAGNÚS (1887—). Saga kristinnar
kirkju. Kennslubók. Reykjavík 1946. (Pr. hafin
1941). 512 bls. 8vo.
— sjá Kirkjuritið.
Jónsson, Magnús, sjá Islendingur.
JÖNSSON, ÓLAFUR (1895—). Átökin um stéttar-
samtök bænda. Sérpr. úr Ársriti Ræktunarfélags
Norðurlands 41.—42. árg., 1944—45. Akureyri,
Búnaðarfélag fslands, 1946. 36 bls. 8vo.
Jónsson, Ólajur, sjá Neisti.
Júnsson, Páll, sjá Heiman eg fór.
Jónsson, Sigfús, sjá Þingeyingur.
JÓNSSON, SIGURJÓN (1872—). Nokkrar hug-
leiðingar um íslenzkt mál, út af lýðveldishug-
vekju meistara H. H. í sjötugasta ári Andvara.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 22
bls. 8vo.
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). Barnabókin. Sögur.
Kvæði. Leikrit. Þrautir. Leikir. Gamansögur.
Frumsamið. Þýtt. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1946. 270 bls. 8vo.
JfÓNSSON],SIVEINBJÖRN] (1896—). Jóhannes
J. Reykdal trésmíðameistari og fyrirtæki hans.
Sérpr. úr 5.—6. h. Iðnaðarritsins 1946. Reykja-
vík 1946. 12 bls. 4to.
sjá Iðnaðarritið.
JÓNSSON, TRYGGVI, frá Ilúsafelli (1869—). Ár-
blik og aftanskin. Nokkrir æviþættir. Konráð
Vilhjálmsson bjó til prentunar. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri h.f., 1946. 190 bls., 1 mbl. 8vo.
JÓNSSON, VILMUNDUR (1889—). Leiðbeining-
ar urn meðferð ungbarna. 3. útg. (óbreytt endur-
pr. 2. útg.) [Reykjavík] 1946. 16 bls. 8vo.
— sjá Heilbrigðisskýrslur.
Jónsson, Þórarinn, sjá Sunnudagaskólablað.
Jónsson, Þorleifur, sjá Ilamar.
Jónsson, Þorsteinn M., sjá Gríma; Nýjar kvöldvök-
ur.
J ÓSEFSSON, BJARNJ (1892—). Efnafræffi.
Kennslubók. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1946. 88 bls. 8vo.
Jósefsson, Pálmi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Dýrafræði, Eðlisfræði og efnafræði.
JÓSEPSSON, ÞORSTEINN (1907—). í djörfum
leik. Frásagnir af íþróttasigrum. Væringjar, 1.
bók. Reykjavík, Hlaðbúð, 1946. 150 bis. 8vo.
— Týrur. Smásögur. Myndirnar gerðu: Halldór
Pétursson, Haukur Stefánsson, Axel Helgason,
Atli Már. Reykjavík, Útgáfufélagið Stjörnuskin,
1946. 137 bls. 8vo.
— sjá Dýraverndarinn; Iþróttablaðið; Útvarpstíð-
indi.
Júlíusson, Asgeir, sjá Grettissaga; Guðmundsson,
Tórnas: Fagra veröld.
JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915-). Kári litli í skól-
anum . .. Reykjavík, Barnablaðið „Æskan“,
1940. [Ljóspr. í Lithoprent 1946].
— sjá Kjellgren, Josef: Ævintýri í skerjagarðin-
um; Skinfaxi.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Hraunbúinn.
JÖRÐ. Tímarit með myndum. 7. árg. Útg.: H.f.
Jörð. Ritstj.: Björn O. Björnsson. Reykjavík
1946. |Pr. á Akureyri]. 4 h. (320 bls.) 8vo.
JÖRGENSEN, GUNNAR. Flemming í heimavistar-
skóla. Drengjasaga með myndum. Lárus Hall-
dórsson þýddi. Reykjavík, Bókagerðin Lilja,
1946. 183 bls. 8vo.
KAHLMANN, FELIX og HANS TAEGENER.
Saga hnefaleikanna um heimsmeistaratignina í
þungavigt. Þýtt hefur Jóhannes Lárusson. Seyð-
isfirði, Sportútgáfan, 1946. 163, (2) lils. 8vo.
KAHN, FRITZ. Bókin um manninn. Ritstjóri: Dr.
med. Gunnlaugur Ciaessen. Reykjavík, Helga-
fell, 1946. XVI, 884 bls. 4to.
KALDALÓNS, SIGVALDI S. (1881—1946).
Söngvasafn. 1. hefti. (Sjö sönglög, Þrjú söng-
lög, Tíu sönglög). Reykjavík 1916—1918. [Ljós-
pr. í Lithoprent 1946].
— Söngvasafn. 2. hefti. Fjögur létt lög. [Reykja-