Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 29
ÍSLENZK RIT 1946
29
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899—). Leskaflarl.
Til notkunar viff bindindisfræffslu. Akureyri,
Unglingareglan I. O. G. T., 1945. [Pr. 1946].
32 bls. 8vo.
-— Sögurnar hans pabba. Sögur og ævintýri fyrir
börn. Með 13 myndum. Myndir teiknaði Tryggvi
Magnússon. Reykjavík, Barnablaðiff Æskan,
1946. 196, (1) bls. 8vo.
— sjá Ileimili og skóli; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Reikningsbók 1. h.; Vorið.
Magnússon, Magnús, sjá Aubry, Octave: Einkalíf
Napóleons; Graves, Robert: Ég, Claudíus;
Stormur; Tolstoy, Aleksej: Pétur mikli Rússa-
keisari.
Magnússon, Sigurður, sjá Kristilegt skólablað.
Magnússon, Skúli Hsjá Boccaccio: Dekameron.
Magnússon, Tryggvi, sjá Elíasson, Helgi og ísak
Jónsson: Gagn og gaman; Magnússon, Hannes
J.: Sögurnar lians pabba; Töfragripirnir.
MANNBJÖRG. Ritnefnd: Aðalbjörg Sigurffar-
dóttir, Sigríður Ingimarsdóttir, Jóhanna Knud-
sen. Reykjavík 1946. 1 tbl. (12 bls.) Fol.
MAR, ELÍAS (1924—). Eftir örstuttan leik. Skáld-
saga. (Nýir pennar). Reykjavík, Víkingsútgáf-
an, 1946. 207 bls. 8vo.
MARKAN, EINAR (1902—). Ljóðheimar. Reykja-
vík 1946. 103 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Múlasýslna, Seyðisfjarðar- og Nes-
kaupstaffa 1945. Seyðisfirði 1946. 135 bls. 8vo.
— Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár. Akur-
eyri 1946. 66 bls. 8vo.
MARRYAT, F. Pétur Simple. Sig. Björgólfsson
íslenzkaffi. Siglufirffi, Siglufjarffarprentsmiðja,
[1946]. 379 bls. 8vo.
— Víkingurinn. Sjóræningjasaga frá 18. öld. Ak-
ureyri, Félagsútgáfan, 1946. 225, (1) bls. 8vo.
MARTIN, HANS. Frjálst líf. Saga um ungan
mann. Jón Helgason íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfan Stefnir, 1946. 356 bls. 8vo.
MATSVEINA- OG VEITINGAÞJÓNAFJELAG
ÍSLANDS. Lög. Reykjavík 1946. 28 bls. 8vo.
MAUGHAM, W. SOMERSET. Svona var það og
er það enn. Brynjólfur Sveinsson íslenzkaði.
Akureyri, Útgáfan B S, 1946. 281 bls. 8vo.
MAUPASSANT, GUY DE. Tuttugu smásögur. Dr.
Eiríkur Albertsson þýddi. Reykjavík, Leiftur
h.f., [1946]. 184 bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 3. árg. Ritstj.:
Rannveig Kristjánsdóttir. Ritn.: Þóra Vigfús-
dóttir, Valgerður Briem, Petrína Jakobsson.
Reykjavík 1946. 2 h. (60 bls.) 4to.
MENN OG MINJAR. íslenzkur fróðleikur og
skemmtun. I. Úr blöffum Jóns Borgfirðings.
Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykja-
vík, Leiftur h.f., 1946. 149 bls. 8vo.
— II. Daði fróði. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1946. 111
bls., 1 mbl. 8vo.
— III. Grímseyjarlýsing, eftir síra Jón Norðmann.
Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykja-
vík, Leiftur h.f., 1946. 58 bls. 8vo.
— IV. Allrahanda, eftir síra Jón Norffmann. Finn-
ur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík,
Leiftur h.f., 1946. 170 bls. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 19. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara. Ritstj.: Ólafur Þ. Kristjánsson.
Reykjavík 1946. 5 h. (184 bls.) 8vo.
MERIMÉÉ, PROSPER. Don Juan. Þýtt hefur .
Andrés Kristjánsson. Reykjavík, Bókaútgáfan
Vífilfell, 1946. 100 bls. 8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Jósefsfélagið. Ritnefnd:
Eyjólfur Kolbeinsson, Guðmundur Friðriksson.
Abm.: Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík 1946.
5 h. (16 bls. hvert). 8vo.
MINNINGAR ÚR MENNTASKÓLA. Ritstj.: Ár-
mann Kristinsson og Friffrik Sigurbjörnsson.
Reykjavík, Árinann Kristinsson, 1946. XVI, 455
bls. 4to.
MIXA, KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR (1916—). Liffn-
ir dagar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1946. 214 bls. 8vo.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Reikningur ... 31.
desember 1945 (16. reikningsár). Reykjavík
1946. (7) bls. 4to.
MJÖLNIR. Vikublað. 9. árg. Útg.: Sósíalistafélag
Siglufjarðar. Ritstj. og ábm.: Ásgrímur Al-
bertsson (1.—30. tbl.), Benedikt Sigurðsson
(31.—56. tbl.) Siglufirði 1946. 56 tbl. Fol.
MOMIGLIANO, E. Anna Boleyn drottning Eng-
lands. Sigurffur Einarsson íslenzkaði. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1946. 220 bls. 4to.
MOREN, SVEN. Bærinn og byggðin. Feðgarnir á
Breiðabóli II. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri
h.f., 1946. 204 bls. 8vo.
MORGUNBLAÐIÐ. 33. árg. Útg.: Árvakur h.f.
Ritstj.: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson